Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 89

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 89
Valsblaðið 2015 89 Sigurður Ásbjörnsson tók saman framherji hjá Asker í Noregi. Birkir Már Sævarsson er á sínu fyrsta tímabili með Hammarby í Svíþjóð eftir margra ára vist hjá Brann í Noregi. Eiður Smári Guð- johnsen hefur undanfarið ár spilað í Kína með Shijiazhuang Ever Bright. Haraldur Björnsson leikur með sænska liðinu Ös- tersund en var áður markvörður norsku liðanna Strömmen, Fredrikstad og Sarps- borg. Elín Metta Jensen spilar með Flo- rida State í Bandaríkjunum þar sem hún stundar jafnframt nám í verkfræði. Guð- björg Gunnarsdóttir varð í haust bikar- meistari með Lilleström í Noregi. Hólm- fríður Magnúsdóttir spilar með Avalds- nes í Noregi. Kári Árnason spilar sem miðvörður með Malmö FF í Svíþjóð. Margrét Lára Viðarsdóttir er á leiðinni til okkar í Val eftir farsælan feril með Kristianstads DFF í Svíþjóð. Rúnar Már Sigurjónsson spilar á miðjunni hjá GIF Sundsvall í Svíþjóð. Sif Atladóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir spila með Kristianstads DFF í Svíþjóð. Sindri Scheving er á námssamningi hjá FC Reading í Englandi. Leikmenn í körfubolta Birgir Björn Pétursson spilar með WWU Baskets Münster í Þýskalandi. Ingimar Aron Baldursson spilar með BVM 2012 á Spáni. Ragnheiður Benónísdóttir er ný- komin heim eftir stutta dvöl hjá CNR á Spáni. Þeir Kjartan Orri Sigurðsson, Lárus Blöndal, Óskar Bjarni Óskarsson og Sig- urbjörn Hreiðarsson komu með góðar ábendingar um samherja erlendis. Kann ég þeim bestu þakkir fyrir hjálpina. Handknattleiksþjálfarar Axel Stefánsson þjálfar B landslið kvenna í Noregi og kennir jafnframt verðandi þjálfurum við Háskólann í Hed- mark. Það kemur okkur ekki á óvart að Þjóðverjar kunni að meta Dag Sigurðs- son, en fyrir skömmu var hann að fram- lengja samning sinn við þýska hand- knattleikssambandið um að þjálfa lands- liðið til ársins 2020. Geir Sveinsson er á sínu öðru tímabili með Magdeburg í Þýskalandi. Hannes Jón Jónsson hefur þjálfað West Wien í Austurríki frá því í sumar. Kristinn Guðmundsson er á sínu fyrsta ári sem þjálfari kvennaliðs Förde IL sem er í 2. deild í Noregi. Ólafur Haukur Gíslason býr í Haugasundi í Nor- egi. Hann er stjórnarmaður í félaginu og gegnir starfi íþróttastjóra. Ólafur er jafn- framt aðstoðar- og markmannsþjálfari og liðsstjóri. Auk þess stýrir hann handbol- taakademíu og þjálfar unga stráka í aka- demíunni. Ragnar Óskarsson er að afla sér þjálfararéttinda í Frakklandi en hann er aðstoðar- og styrktarþjálfari hjá Ces- son-Rennes í Frakklandi. Auk þess sem hann sér um styrktarþjálfun fyrir yngri flokkana og fyrir handbolta akademíu félagsins. Knattspyrnuþjálfarar Daníel Hjaltason þjálfar í Noregi. Elísa- bet Gunnarsdóttir þjálfar stelpurnar í Kristianstads DFF í Svíþjóð. Þar hefur hún verið síðan 2008. Kjartan Orri Sig- urðsson er styrktarþjálfari hjá Kristian- stads DFF í Svíþjóð og hefur verið þar frá árinu 2012. Magni Fannberg og Þor- lákur Árnason þjálfa báðir hjá Bromma- pojkana í Svíþjóð. Körfuknattleiksþjálfari Svein Pálmar Einarsson, þjálfar yngri flokka hjá Viby IF í Árósum í Dan- mörku. Leikmenn í handbolta Agnar Smári Jónsson spilar með Mors Thy í úrvalsdeildinni í Danmörku. Anton Rúnarsson er á sínu öðru tímabili með Emstetten. Liðið er í toppbaráttu í næst efstu deild. Arnar Guðmundsson er búinn að spila með HSG Nienburg undanfarin þrjú ár í Þýskalandi. Liðið er í fjórðu efstu deild og stefnir að því að vinna sig upp á tímabilinu. Ernir Hrafn Arnarson er á sínu fjórða tímabili með Emstetten eftir fimm ára vist í Þýskalandi. Fannar Þór Friðgeirsson spilar með Eintracht Hagen í Þýskalandi. Liðið er nærri miðju næst efstu deildar. Hildigunnur Einars- dóttir er í toppbaráttu með liði sínu Vulk- an Ladies í Koblens í Þýskalandi. Þær stefna ótrauðar í efstu deildina. Karólína Bæhrenz Lárudóttir er á fyrsta ári með Boden Handboll í Svíþjóð. Liðið er í B- deild. Snorri Steinn Guðjónsson spilar með Nimes í efstu deild í Frakklandi. Liðið er í toppbaráttu. Sunneva Einars- dóttir fór út haustið 2014 og gekk til liðs við Nordstrand í Noregi. Hún er í tíma- bundnu leyfi frá handbolta. Þorgerður Anna Atladóttir er að ná sér af meiðslum en hún vonast til að byrja að byrja aftur að spila með HC Leipzig í Þýskalandi í desember 2015. Leikmenn í fótbolta Ari Freyr Skúlason hefur verið hjá OB í Danmörku síðan 2013. Atli Heimisson er Samherjar um víða veröld Það er töluverður fjöldi fyrrum félaga okkar í Val sem hefur lagt land undir fót og spilar eða þjálfar í útlöndum. Vafalaust hefur mér ekki tekist að ná þeim öllum á blað en engu að síður eigum við vel á fjórða tuginn af samherjum sem starfa erlendis við íþróttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.