Valsblaðið - 01.05.2015, Page 35
Valsblaðið 2015 35
Starfið er margt
mót ásamt Íslandsmóti. Hópurinn náði
virkilega góðum árangri og hjálpuðu
þessi mót við að skapa góðan liðsanda
innan hópsins fyrir komandi tímabil.
7. flokkur kvenna
Hópurinn samanstóð af 25 efnilegum og
áhugasömum stelpum sem voru duglegar
6. flokkur kvenna
Tímabilið hjá 6. flokki kvenna var hreint
út sagt frábært. Flokkurinn, sem saman-
stóð af um 40 stelpum, æfði vel og dug-
lega yfir allan veturinn sem skilaði sér í
ánægju bæði innan sem utan vallar með-
al leikmanna og þjálfara. Þegar tók að
vora hófst mótahrina en hópurinn fór á 6
æfa hjá okkur ásamt góðum sigrum inn-
an vallar sem utan. Stelpurnar gerðu
margt skemmtilegt saman fyrir utan æf-
ingarnar. Mikil áhersla var lögð á að efla
félagsleg tengsl og kenna stelpunum
mikilvæg gildi, t.d. hvernig er að vera
hluti af hópi og koma vel fram við hverja
aðra. Tímabilið var frábært í alla staði,
stelpurnar tóku miklum framförum bæði
sem einstaklingar og lið. Í hópnum er
mikið efnið sem mikilvægt er að hlúa vel
að á komandi árum.
Mestu framfarir: Áróra Davíðsdóttir
Besta ástundun: Fjóla Rúnarsdóttir
Leikmaður flokksins: Amanda Andra-
dóttir Jacobsen
Anton Ari Einarsson markvörður Vals í
knattspyrnu valinn í u-21 landsliðið.
Anton lék nokkra leiki fyrir Val í sumar
og er talinn meðal efnilegustu
markvarða landsins.
Reykjavíkurmeistarar Vals í 2. flokki A. Í efri röð f.v. Brynjar Smári Guðráðsson, Marteinn Högni Elíasson, Jón Örn Gunnarsson,
Viktor Freyr Vilhjálmsson, Bjarki Steinar Björnsson, Róbert Snær Ólafsson, Börkur Thor Rosenberg, Jón Arnar Stefánsson, Gestur
Daníelsson, Victor Páll Sigurðsson, Edvard Dagur Edvardsson. Í fremri röð f.v. Salih Heimir Porca þjálfari, Magnús Guðlaugur
Magnússon, Róbert Steinar Aðalsteinsson, Gunnar Árni Guðmundsson, Oddur Tyrfingur Oddsson, Andri Steinarr Viktorsson, Andri
Freyr Guðráðsson, Hjálmar Ingi Kjartansson, Aron Elí Sævarsson, Gunnar Magnús Bergs. Mynd Þorsteinn Ólafs.
Þjálfarateymi Vals í meistara- og 2. flokki í knattspyrnu á lokahófinu. F.v. Þór Steinar
Ólafs, Sigurbjörn Hreiðarsson, Rajko Stanisic, Ólafur Davíð Jóhannesson, Salih
Heimir Porca, Halldór Eyþórsson, Ólafur Brynjólfsson og Elfa Scheving
Sigurðardóttir. Mynd Þorsteinn Ólafs.