Valsblaðið - 01.05.2015, Side 32

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 32
32 Valsblaðið 2015 ur og Sigurbjörn munu stjórna liðinu áfram og ljóst að miklar væntingar verða gerðar til okkar um árangur sem við ætl- um að standa undir. Meistaraflokkur kvenna Þjálfarar og starfsmenn meistaraflokks kvenna voru Ólafur Brynjólfsson aðal- þjálfari, Ásta Árnadóttir aðstoðarþjálfari og sjúkraþjálfari, Rajko Stanisic mark- mannsþjálfari, Kristbjörg Ingadóttir og Elfa Scheving Sigurðardóttir liðs- og búningastjórar. Meistaraflokkur kvenna byrjaði sitt tímabil ágætlega en tapaði grátlega úr- slitaleik Reykjavíkurmótsins á móti KR 1-2. Liðið er ungt og efnilegir leikmenn að stíga sín fyrstu skref og aðrar að banka hressilega á dyrnar. Ljóst að fram- tíðin er björt því við eigum fjölmarga leikmenn í yngri landsliðum. Íslandsmót- ið gekk hins vegar ekki nægjanlega vel þegar á heildina er litið en liðið byrjaði engu að síður ágætlega en gaf óþarflega mikið eftir síðari hlutann. okkar í undanúrslitum þar sem KA á Akur eyri beið okkar. Það þurfti víta- spyrnukeppni til að útkljá úrslit þess leiks og það var Emil Atlason sem tryggði sæt- ið í úrslitaleiknum með marki úr síðustu spyrnunni. Úrslitaleikur við KR var stað- reynd og var hann leikinn um miðjan ágúst. Mikill fjöldi áhorfenda var á leikn- um og öll umgjörð til fyrirmyndar og mikið lagt í hann. Það voru 5.800 áhorf- endur á vellinum og langt er síðan slíkur fjöldi hefur verið á leik með Val. Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sigr- uðum verðskuldað 2-0 með mörkum frá Bjarna Ólafi og Kristni Inga. Gríðarlegur og langþráður fögnuður braust út á meðal okkar stuðningsmanna og var titlinum fagnað með eftirminnilegum hætti að Hlíðarenda langt fram á nótt. Sumarið var jákvætt að mörgu leyti, bikarsigur vannst og þar með Evrópusæt- ið tryggt eftir átta ára fjarveru sem var yfirlýst markmið fyrir sumarið. Spennandi tímar eru framundan, Ólaf- sér lítið fyrir og skoraði 13 mörk í þeim 20 leikjum sem hann tók þátt í. Leikmannahópur okkar var helst til of þunnskipaður sem kom eilítið í bakið á okkur þegar líða tók á mótið. Gríðarlega kostnaðarsamt er að halda úti stórum hópi sem nauðsynlegt er til að takast á við langt sumar og gæta þarf að því að missa ekki félög eins og FH, KR, Breiðablik og Stjörnuna framúr sér til framtíðar því erfitt verður að ná þeim ef slíkt gerist. Danskur leikmaður, Thomas Guldborg Christiansen gekk til liðs við okkur eftir fyrstu umferð Íslandsmótsins og hafði gríðarlega góð áhrif á liðið innan sem utan vallar, óhætt er að segja að hann hafi breytt leik liðsins enda einn besti erlendi leikmaður sem leikið hefur hér á landi. Patrick Pedersen blómstraði í sumar og varð eins og áður sagði markakóngur. Borgunarbikarinn var síðan mót okkar Valsmanna, fórum vel af stað og sigur á Víkingum á Víkingsvelli tryggði sæti Tveir í góðum gír á fyrsta heimaleik í Pepsídeildinni, f.v. Þorsteinn Ólafs og Salih Heimir Porca. Mynd Jón Grétar Jónsson. Stuð í stúkunni hjá stuðningsmönnum. Mynd Þorsteinn Ólafs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.