Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 80

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 80
80 Valsblaðið 2015 Fæðingardagur og ár: 17 mars. 1992. Nám: Viðskiptafræði, HÍ. Kærasta: Kristjana Zoëga. Hvað ætlar þú að verða: Hamingju- samur. Af hverju Valur? Flottur klúbbur og metnaðurfullt körfuboltastarf. Uppeldisfélag í körfubolta: KR. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Nei. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Með því að vera gott fólk sem styður mig í öllu sem ég geri. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl­ skyldunni: Ég. Af hverju körfubolti: Skemmtileg íþrótt sem dregur það besta fram úr þér. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Besti leikmaður Vals 2015, besti leik- maður KV 2014, besti varnarmaður B- liða Essómótinu 2004, deildarmeistari KR 2012. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar ég fór að spila í Kína með skólaliði á Indlandi. Ein setning eftir síðasta tímabil: Von- brigði að fara ekki upp, en margt jákvætt til að byggja ofan á fyrir komandi tímabil. Markmið fyrir þetta tímabil: Sigra 1. deildina. Besti stuðningsmaðurinn: King Edwin Boama. Erfiðustu samherjarnir: Leifur „the Rock“ Steinn Arnason, Sigurður „SRS“ Rúnar Sigurðsson. Erfiðustu mótherjarnir: Örn Sigurðsson, Collin Pryor, Helgi Flóvent Helgason. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Tómas Hermannson, Ágúst Björgvinsson, Jens „McGregor“ Guðmundsson. Mesta prakkarastrik: Geri ekki svo- leiðis. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki kvenna hjá Val: Margrét „Mags“ Ósk Einarsdóttir. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki karla hjá Val: Benedikt „Benzín- vélin“ Blöndal. Hvernig líst þér á yngri flokkana í körfubolta hjá Val: Spennandi hópur krakka sem eiga eftir að fara langt í íþróttinni. Fleygustu orð: Grusome Twosome. Mottó: Go big or go home. Við hvaða aðstæður líður þér best: Uppí sófa með þriðjudagstilboð við hlið mér. Hvaða setningu notarðu oftast: Hvern- ig hefurðu það? Skemmtilegustu gallarnir: Skynja oft ekki þegar stemming er vandræðaleg. Draumur um atvinnumennsku í körfubolta: Alltaf markmið framtíðar en fyrst þarf að… Landsliðsdraumar þínir: Stefni að komast í þann hóp sem fyrst. Hvað einkennir góðan þjálfara: Sköll- óttur. Besti söngvari: Högni Egilsson. Besta hljómsveit: GusGus. Besta bíómynd: Gladiator. Besta bók: A song of ice and fire. Besta lag: Desperado – Johnny Cash. Uppáhaldsvefsíðan: Karfan.is Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Liverpool. Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: Washington Wizards. Nokkur orð um núverandi þjálfara­ teymi: Töffarar sem vilja fá fullkomnun. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd­ ir þú gera: Skipta merkinu úr fugli yfir í úlf. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar­ enda: Magnað mannvirki sem myndi standa af sér kjarnorkuáras. Framtíðarfólk Flottur klúbbur með metnaðarfullt körfuboltastarf Illugi Auðunsson er 23ja ára og leikur körfuknattleik með meistaraflokki Íþróttaskóli Vals Íþróttaskóli Vals hefur verið starfræktur árið 2015 venju samkvæmt. Íþróttaskól- inn er hugsaður fyrir leikskólabörn sem fædd eru 2010–2013, en markmið hans er að kynna fyrir börnunum ýmsar íþrótta- greinar og leiki. Mettþáttaka var í skólanum á þessu ári. Í íþróttaskólanum sem lauk nú í nóvember voru 70 krakkar skráðir. Það sem er ánægjulegt við þennan fjölda er að rúmlega 50 börn voru skráð áður en fyrsti tími hófst og því greinilegt að iðkendur og foreldrar þeirra vilja koma í Íþróttaskóla Vals. Nýtt 10 skipta námskeið í Íþróttaskóla Vals hefst í janúar. Íþróttaskóli Vals er vitaskuld á fésbókinni. Aðalþjálfari Sumarbúða í Borg 2015 var Birgit Rós Becker íþróttafræðinemi. Ragnar Vignir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.