Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 108
108 Valsblaðið 2015
Starfið er margt
8. flokkur karla
Þjálfari: Bryndís Elín Wöhler. Aðstoðar-
þjálfarar. Alexander Másson og Ýmir
Gíslason. Fjöldi iðkenda: 25–30, æfðu
tvisvar í viku. Þátttaka í mótum: Alltaf
með a.m.k. fimm 6 manna lið. Besta við
flokkinn: Hrikalega hressir einstaklingar
með mikinn vilja til að læra og verða
betri. Aldrei dauð stund á æfingu. Helstu
markmið: Læra að fylgja fyrirmælum.
Læra að vinna með öðrum. Þjálfa liðs-
heild. Læra samvinnu. Læra að kasta,
grípa, dripla og hoppa og þjálfa samhæf-
ingu.
3. flokkur kvenna
Þjálfari. Arnar Daði Arnarsson og Kári
Kristján Kristjánsson. Fjöldi iðkenda.
Um 20 leikmenn, æfðu fimm sinnum í
viku og auk þess ein lyftingaæfing í
viku. 131 æfing yfir allt tímabilið. Þátt-
taka í Íslandsmótum. Valur 1 endaði í 9.
sæti í 1. deild. Valur 2 endaði í 7. sæti í
2. deild. Valur 1 datt út úr bikarnum í
8-liða úrslitum. Besta við flokkinn. Stór
hópur af metnaðargjörnum stelpum sem
eru duglegar að æfa. Margar flottar týpur
í hópnum sem eiga eftir að láta að sér
kveða í framtíðinni. Hafa bætt sig tölu-
vert í vetur á ýmsum sviðum, bæði innan
sem utan vallar.
Mestu framfarir: Ragnhildur Hjartar-
dóttir
Besta ástundun: Thelma Dís Harðar-
dóttir
Leikmaður flokksins: Vigdís Birna Þor-
steinsdóttir
4. flokkur kvenna
Þjálfari. Ágústa Edda Björnsdóttir. Fjöldi
iðkenda, 11, æfðu 4–5 sinnum í viku.
Þátttaka í Íslandsmótum. 2. sæti í 1. deild
í deildarkeppni Íslandsmótsins. Féllu úr
bikarkeppni í undanúrslitum. Besta við
flokkinn, metnaðarfullar, hæfileikríkar
og skemmtilegar stelpur sem verða
komnar í meistaraflokk eftir nokkur ár
með þessu áframhaldi. Helstu markmið
vetrarins voru að lenda í 3 efstu sætunum
og að búa til góða liðsheild þar sem allar
hefðu tækifæri til að taka framförum.
Mestu framfarir: Heiðrún Berg Sverris-
dóttir
Besta ástundun: Sigríður Birta Péturs-
dóttir
Leikmaður flokksins: Vala Magnúsdótt-
ir
5. flokkur kvenna
Þjálfari. Sigríður Unnur Jónsdóttir. Fjöldi
iðkenda. Byrjuðu 11 í upphafi vetrar en
komst upp um riðil og A-liðið varð í 2.
sæti í sínum riðli. Besta við flokkinn.
Góð liðsheild og hjálpuðu hver öðrum
með æfingar og fleira. Þeir tóku rosaleg-
um framförum í vetur. Helstu markmið.
Spila sem lið og standa saman. Einnig að
komast upp úr riðlinum, B-liðið náði því
en það munaði litlu að A-liðið næði því.
Mestu framfarir: Daníel Örn Guð-
mundsson
Besta ástundun: Þorvaldur Örn Þor-
valdsson
Leikmaður flokksins: Hlynur Freyr
Geirmundsson
7. flokkur karla
Þjálfari: Kári Kristján Kristjánsson.
Fjöldi iðkenda: 30 sem æfðu tvisvar í
viku. Þættir sem auka liðsheild: Unnið
með minni hópa sem söfnuðu sameigin-
legum stigum í stað beinnar keppni í
mörkum. Þátttaka í mótum: Stígandi í
allan vetur og endaði með mestum fjölda
á fjölliðamótinu á Selfossi. Besta við
flokkinn: Ástundunin. Helstu markmið:
Agi númer 1, 2 og 3. Læra að vera í hópi
og fylgja reglum. Ná tökum á grunnfærni
handboltans.
6. flokkur karla, eldra ár
Þjálfari: Ágústa Edda Björnsdóttir og
Kári Kristján Kristjánsson. Fjöldi iðk-
enda: 15, æfðu þrisvar í viku. Þátttaka í
Íslandsmótum. 2 lið á öllum 5 mótum Ís-
landsmótsins. Á þremur þeirra voru bæði
liðin að spila í 1. deild sem er frábær ár-
angur. Besta við flokkinn: Metnaðarfull-
ir, áhugasamir og skemmtilegir strákar
sem voru þyrstir í að læra handbolta.
Mjög miklir keppnismenn og vildu helst
gera keppni úr öllu. Helstu markmið: Að
það væri skemmtilegt að mæta á æfingar,
að skapa góða liðsheild og gefa hverjum
og einum tækifæri til að halda áfram að
bæta sig á öllum sviðum handboltans.
Mestu framfarir: Stefán Björn Skúla-
son
Besta ástundun: Stefán Árni Arnarsson
Leikmaður flokksins: Breki Hrafn
Valdimarsson
6. flokkur karla, yngra ár
Þjálfari. Tanja Geirmundsdóttir. Fjöldi
iðkenda 15, æfðu þrisvar í viku. Þátttaka
í Íslandsmótum. Tóku þátt í 5 Íslands-
mótum og gekk ágætlega í fjórum en á
seinasta mótinu vann B-liðið riðilinn og
6. flokkur kvenna.
Bikarmeistarar Vals í 4. flokki 2015 en flokkurinn varð einnig Reykjavíkur- og
deildarmeistari. Aftari röð frá vinstri: Sveinn Óli Guðnason, Orri Heiðarsson, Eiríkur
Guðni Þórarinsson, Birgir Rafn Gunnarsson, Arnór Snær Óskarsson, Tjörvi Týr
Gíslason, Viktor Andri Jónsson, Maksim Akbachev þjálfari. Fremri röð frá vinstri:
Tumi Steinn Rúnarsson, Stiven Tobar, Logi Tómasson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson.
Mynd fengin af www.hsi.is / ljósmynd Eva Björk Ægisdóttir.