Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 108

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 108
108 Valsblaðið 2015 Starfið er margt 8. flokkur karla Þjálfari: Bryndís Elín Wöhler. Aðstoðar- þjálfarar. Alexander Másson og Ýmir Gíslason. Fjöldi iðkenda: 25–30, æfðu tvisvar í viku. Þátttaka í mótum: Alltaf með a.m.k. fimm 6 manna lið. Besta við flokkinn: Hrikalega hressir einstaklingar með mikinn vilja til að læra og verða betri. Aldrei dauð stund á æfingu. Helstu markmið: Læra að fylgja fyrirmælum. Læra að vinna með öðrum. Þjálfa liðs- heild. Læra samvinnu. Læra að kasta, grípa, dripla og hoppa og þjálfa samhæf- ingu. 3. flokkur kvenna Þjálfari. Arnar Daði Arnarsson og Kári Kristján Kristjánsson. Fjöldi iðkenda. Um 20 leikmenn, æfðu fimm sinnum í viku og auk þess ein lyftingaæfing í viku. 131 æfing yfir allt tímabilið. Þátt- taka í Íslandsmótum. Valur 1 endaði í 9. sæti í 1. deild. Valur 2 endaði í 7. sæti í 2. deild. Valur 1 datt út úr bikarnum í 8-liða úrslitum. Besta við flokkinn. Stór hópur af metnaðargjörnum stelpum sem eru duglegar að æfa. Margar flottar týpur í hópnum sem eiga eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Hafa bætt sig tölu- vert í vetur á ýmsum sviðum, bæði innan sem utan vallar. Mestu framfarir: Ragnhildur Hjartar- dóttir Besta ástundun: Thelma Dís Harðar- dóttir Leikmaður flokksins: Vigdís Birna Þor- steinsdóttir 4. flokkur kvenna Þjálfari. Ágústa Edda Björnsdóttir. Fjöldi iðkenda, 11, æfðu 4–5 sinnum í viku. Þátttaka í Íslandsmótum. 2. sæti í 1. deild í deildarkeppni Íslandsmótsins. Féllu úr bikarkeppni í undanúrslitum. Besta við flokkinn, metnaðarfullar, hæfileikríkar og skemmtilegar stelpur sem verða komnar í meistaraflokk eftir nokkur ár með þessu áframhaldi. Helstu markmið vetrarins voru að lenda í 3 efstu sætunum og að búa til góða liðsheild þar sem allar hefðu tækifæri til að taka framförum. Mestu framfarir: Heiðrún Berg Sverris- dóttir Besta ástundun: Sigríður Birta Péturs- dóttir Leikmaður flokksins: Vala Magnúsdótt- ir 5. flokkur kvenna Þjálfari. Sigríður Unnur Jónsdóttir. Fjöldi iðkenda. Byrjuðu 11 í upphafi vetrar en komst upp um riðil og A-liðið varð í 2. sæti í sínum riðli. Besta við flokkinn. Góð liðsheild og hjálpuðu hver öðrum með æfingar og fleira. Þeir tóku rosaleg- um framförum í vetur. Helstu markmið. Spila sem lið og standa saman. Einnig að komast upp úr riðlinum, B-liðið náði því en það munaði litlu að A-liðið næði því. Mestu framfarir: Daníel Örn Guð- mundsson Besta ástundun: Þorvaldur Örn Þor- valdsson Leikmaður flokksins: Hlynur Freyr Geirmundsson 7. flokkur karla Þjálfari: Kári Kristján Kristjánsson. Fjöldi iðkenda: 30 sem æfðu tvisvar í viku. Þættir sem auka liðsheild: Unnið með minni hópa sem söfnuðu sameigin- legum stigum í stað beinnar keppni í mörkum. Þátttaka í mótum: Stígandi í allan vetur og endaði með mestum fjölda á fjölliðamótinu á Selfossi. Besta við flokkinn: Ástundunin. Helstu markmið: Agi númer 1, 2 og 3. Læra að vera í hópi og fylgja reglum. Ná tökum á grunnfærni handboltans. 6. flokkur karla, eldra ár Þjálfari: Ágústa Edda Björnsdóttir og Kári Kristján Kristjánsson. Fjöldi iðk- enda: 15, æfðu þrisvar í viku. Þátttaka í Íslandsmótum. 2 lið á öllum 5 mótum Ís- landsmótsins. Á þremur þeirra voru bæði liðin að spila í 1. deild sem er frábær ár- angur. Besta við flokkinn: Metnaðarfull- ir, áhugasamir og skemmtilegir strákar sem voru þyrstir í að læra handbolta. Mjög miklir keppnismenn og vildu helst gera keppni úr öllu. Helstu markmið: Að það væri skemmtilegt að mæta á æfingar, að skapa góða liðsheild og gefa hverjum og einum tækifæri til að halda áfram að bæta sig á öllum sviðum handboltans. Mestu framfarir: Stefán Björn Skúla- son Besta ástundun: Stefán Árni Arnarsson Leikmaður flokksins: Breki Hrafn Valdimarsson 6. flokkur karla, yngra ár Þjálfari. Tanja Geirmundsdóttir. Fjöldi iðkenda 15, æfðu þrisvar í viku. Þátttaka í Íslandsmótum. Tóku þátt í 5 Íslands- mótum og gekk ágætlega í fjórum en á seinasta mótinu vann B-liðið riðilinn og 6. flokkur kvenna. Bikarmeistarar Vals í 4. flokki 2015 en flokkurinn varð einnig Reykjavíkur- og deildarmeistari. Aftari röð frá vinstri: Sveinn Óli Guðnason, Orri Heiðarsson, Eiríkur Guðni Þórarinsson, Birgir Rafn Gunnarsson, Arnór Snær Óskarsson, Tjörvi Týr Gíslason, Viktor Andri Jónsson, Maksim Akbachev þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Tumi Steinn Rúnarsson, Stiven Tobar, Logi Tómasson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mynd fengin af www.hsi.is / ljósmynd Eva Björk Ægisdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.