Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 102

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 102
102 Valsblaðið 2015 Starfið er margt Árið sem er að líða hefur að venju verið viðburðaríkt hjá handknattleiksdeild Vals. Yngri flokka starf deildarinnar er með miklum blóma og margir titlar skil- uðu sér í hús á árinu á þeim vettvangi. Meistaraflokkslið félagsins stóðu sig með miklum sóma en þó fór það svo að í fyrsta skipti frá árinu 2006 skilaði sér enginn Íslands- eða bikarmeistaratitill á Hlíðarenda. Það er hins vegar öllum ljóst sem þekkja til starfsemi deildarinnar að staðan er góð og framtíðin björt. Meistaraflokkur kvenna Tímabilið 2014–2015 markaði ákveðin tímamót hjá meistaraflokki kvenna. Eftir ótrúlega fimm ára sigurgöngu þar sem 7 stórir titlar unnust urðu miklar breytingar á liðinu. Leggja þurfti í mikla vinnu við að brúa það bil sem myndaðist við brott- hvarf margra af bestu kvennaleikmönn- um Íslands hin síðari ár. Óskar Bjarni Óskarsson tók að sér þjálfun liðsins og fékk með sér Kristínu Guðmundsdóttur, sem auk þess að draga vagninn inni á vellinum tók að sér hlutverk aðstoðar- þjálfara. Sigurlaug Rúnarsdóttir, Berg- lind Íris Hansdóttir og Íris Ásta Péturs- dóttir mynduðu ásamt Kristínu kjarna reyndari leikmanna. Fengnir voru tveir leikmenn frá Svartfjallalandi sem spiluðu fyrri hluta tímabilsins auk þess sem Að- alheiður Hreinsdóttir sneri aftur í liðið um áramót. Þar fyrir utan fengu yngri leikmenn tækifæri á stóru hlutverki í meistaraflokki. Þannig fór að liðið efldist þegar leið á tímabilið og náði í raun mun lengra en nokkur þorði að vona fyrir tímabilið. Í Coca cola bikarnum unnu stelpurnar Staðan góð í handboltanum hjá Val og framtíðin björt Ársskýrsla handknattleiksdeildar 2015 Meistaraflokkur karla í handknattleik 2015–2016. Efri röð frá vinstri: Stefán Karlsson formaður, Óskar Bjarni Óskarsson aðal- þjálfari, Vignir Stefánsson, Alexander Örn Júlíusson, Gunnar Harðarson, Orri Freyr Gíslason, Bjarni Ó Valdimarsson, Daníel Þór Ingason, Ýmir Örn Gíslason, Guðmundur Hólmar Helgason, Atli Már Báruson, Markús Björnsson, Rökkvi Steinn Finnsson, Heimir Ríkarðsson aðstoðarþjálfari, Maksim Akbachev aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Sturla Magnússon, Geir Guðmundsson, Hlynur Morthens, Ingvar Ingvarsson, Sigurður Ingiberg Ólafsson, Sveinn Aron Sveinsson, Helgi Karl Guðjónsson. Á myndina vantar Elvar Friðriksson, Ólaf Stefánsson, Ómar Inga Magnússon, Sigurvin Jarl Ármannsson, Valgeir Viðarsson sjúkraþjálfara og Guðna Jónsson liðsstjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.