Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 84

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 84
84 Valsblaðið 2015 Þjálfun aðalþáttur íhlutunar í rannsókninni Íhlutun rannsóknar fólst í 6 mánaða fjöl- þættri þjálfun þar sem áhersla var lögð á daglega þolþjálfun og styrktarþjálfun tvisvar í viku. Þessu til stuðnings var ráðgjöf um næringu og fjórir fyrirlestrar um heilsutengda þætti. Þolþjálfun var einstaklingsmiðuð. Hún var fólgin í dag- legri göngu á þjálfunartíma, að meðaltali um 30 mínútur á dag. Styrktarþjálfun fór fram í líkams- og heilsuræktarstöð tvisv- ar sinnum í viku. Hún var einnig einstak- lingsmiðuð og innihélt 12 æfingar fyrir helstu vöðvahópa líkamans, sjá mynd 2.5 Mælingar Helstu mælingar á öllum tímapunktum voru dagleg hreyfing mæld með sérstök- um hreyfimælum og stöðluðum spurn- ingalista. Líkamsþyngdarstuðull var mældur með því að deila hæð í öðru veldi (m2) í líkamsþyngd (kg), SPPB-hreyfi- getuprófið var framkvæmt og hreyfijafn- vægi mælt með átta feta gönguprófi. Kraftur var mældur í sérhönnuðu kraft- mælingatæki og þol mælt með sex mín- útna gönguprófi. Heilsutengd lífsgæði voru mæld með stöðluðum spurninga- lista. Holdafar var mælt með sérstökum myndskanna, DXA-skanna, í Hjartavernd í Kópavogi auk þess sem þar fóru allar blóðmælingar fram við kjöraðstæður. Niðurstöður rannsóknar Mælingar í upphafi rannsóknar, bæði með hreyfimæli og spurningalista, sýndu að dagleg hreyfing meirihluta þátttakenda var lítið brot af því sem ráðlagt er eins og áður hefur komið fram. Um 60% þátttak- enda hreyfðu sig að jafnaði í 15 mínútur eða minna í hvert skipti sem þeir hreyfðu sig. Þessi útkoma er nokkuð undir alþjóð- legum ráðleggingum. Um 70% þátttak- enda stunduðu göngur þrjá daga eða sjaldnar í hverri viku og um 10% þátttak- enda stunduðu styrktarþjálfun. Sex mán- uðum eftir að 6 mánaða þjálfun lauk gengu um 35% þátttakenda í 16–30 mín- útur í hvert skipti sem þeir stunduðu hreyfingu og 35% þátttakenda eða sama hlutfall gekk í lengri tíma en 30 mínútur. Göngutími hafði því batnað verulegu 6 mánuðum eftir að þjálfuninni lauk. Göngudagar í hverri viku á þessum tíma- punkti voru fjórir eða fleiri hjá rúmlega 50% þátttakenda miðað við upphafsmæl- ingu. Um 40% þátttakenda sögðust ganga 96 þátttöku. Af þessum fjölda uppfylltu 92 kröfur um þátttöku auk þess sem mökum þátttakenda var boðin þátttaka. Þáðu 25 makar boðið. Helstu ástæður þess að hafna boði voru of langur og bindandi rannsóknartími, áhugaleysi eða veikindi. Mynd 1 sýnir hluta af rann- sóknarhópi á æfingum á Laugardalsvelli en þar fóru æfingar meðal annars fram. Þátttakendur í þessari rannsókn voru heilbrigðir einstaklingar á aldrinum 71– 90 ára. Þeir höfðu tekið þátt í Öldrunar- rannsókn Hjartaverndar og staðist ákveðnar grunnmælingar sem gengið var út frá. Þessar mælingar tengdust heilsu- farsstöðu þeirra og niðurstöðum í SPPB- hreyfifærniprófi. Af þeim 325 einstak- lingum sem höfðu náð 70 ára aldri þáðu Mynd 2. Ferli styrktarþjálfunar á rannsóknartíma: Upphitun sem stóð yfir í 10–15 mínútur, styrktarþjálfun sem stóð yfir í um 30 mínútur og niðurlag æfingar sem lauk með teygjum og slökun. Gamlar kempur á Bessastaðavelli sumarið 2013, f.v. Lárus Guðmundsson, Janus Guð- laugsson og Salih Heimir Porca. Mynd Þorsteinn Ólafs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.