Valsblaðið - 01.05.2015, Side 118

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 118
118 Valsblaðið 2015 Af spjöldum sögunnar lið hans unnu til margra titla, auk þess sem hann þjálfaði yngri landslið Íslands um margra ára skeið með góðum árangri. Karl Harrý Sigurðsson kom einnig að þjálfun 5. flokks árið 1965. Í Valsblaðinu er einnig ítarlegt viðtal við Lárus Lofts- son þar sem hann rifjar m.a. upp gamla tíma. Þetta var ekki eini titillinn sem 5. flokkur A vann 1965 því liðið varð einn- ig Haustmeistari. Samtals lék liðið 13 mótsleiki um sumarið, vann 11 og tapaði 2. Markatalan var glæsileg, 59 mörk skoruð en liðið fékk aðeins 8 á sig. Markvörður liðsins var Sigurður Har- aldsson, sem seinna átti eftir að koma við sögu í meistaraflokki Vals og setti þá met Íslandsmeistarar Vals árið 1965 í 5. flokki karla í knattspyrnu hittust í sumar hálfri öld síðar og rifjuðu upp söguna. Þetta var jafnframt fyrsti titill sem Lárus Loftsson hlaut sem þjálfari hjá Val. Valsblaðinu þótti tilvalið að gera þessum tímamótum hjá strákunum skil og rifja upp afrek þeirra fyrir hálfri öld Hinn 16. ágúst 2015 voru liðin 50 ár frá því að Valur og Víkingur léku úrslitaleik í Íslandsmóti 5. flokks A-liða á Melavell- inum í Reykjavík. Valur vann leikinn 2-1, varð Íslandsmeistari og það var Hörður Jón Árnason sem skoraði bæði mörk Vals í leiknum. Þetta var annað árið í röð sem Valur varð Íslandsmeistari í 5. flokki karla og þrír leikmanna voru í liði Vals bæði árin, en aðrir unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil þennan dag. Þessi Íslandsmeistaratitill var ekki bara merkilegur fyrir leikmennina því þetta var jafnframt fyrsti titill sem Lárus Loftsson vann sem þjálfari hjá Val. Lárus var þarna að hefja sinn þjálfaraferil en hann þjálfaði síðar ýmsa flokka Vals og Eitt af gullaldarliðum Vals úr 5. flokki Þessi mynd var tekin fyrir Valsblaðið 1965 af liðinu sem varð Íslands- og haustmeistari í 5. flokki A 1965, en af þeim sem léku úrlita- leikinn í Íslandsmótinu við Víking, vantar Sigurð Haraldsson markvörð á myndina. Efri röð frá vinstri: Lárus Loftsson, þjálfari, Guðmundur Jóhannesson, Jón Gíslason, Páll Benediktsson, Reynir Vignir, Gústaf Níelsson, Stefán Ragnarsson, Karl Harrý Sigurðsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Hörður Árnason, Guðjón Harðarson, Ólafur Guðjónsson, Helgi Benediktsson, fyrirliði, Sævar Guðjónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.