Valsblaðið - 01.05.2015, Side 77

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 77
Valsblaðið 2015 77 mann. Þegar virðing og væntumþykja spila saman þá næst árangur. Það er bara þannig.“ Lárus tók þátt í að stofna knattspyrnu- skóla KSÍ á Laugarvatni og starfaði við þann skóla í nokkur ár. „Það gerist svo rosalega margt á þessum árum. Sagan gleymist alltaf.“ Valsmaður eða ekki Valsmaður? Lárus stóð mjög faglega að þjálfuninni og vildi ekki alls ekki láta það hafa áhrif á starfið að hann væri Valsmaður. „Þegar ég starfaði hjá KSÍ hampaði ég því aldrei að ég væri kenndur við eitthvert félag. Það var dálítið mikið atriði. Það voru mjög margir strákar sem ég þjálfaði í tvö ár. Það var mikil lífsreynsla fyrir mig að þjálfa hjá erkifjendunum. Það heppn- aðist bara mjög vel og enn í dag á ég mikla og góða vini í KR. Ég var t.d. í píluvinafélaginu þeirra og fór með þeim félagsskap til Glasgow. Ég á gríðarlega góðar minningar frá dvöl minni í Vestur- bænum.“ Lykill að farsælum þjálfaraferli? „Maður þarf að vera virtur.“ segir Lár- us. „Allan þann tíma sem ég var með unglingalandsliðið var unnið eftir ákveðnu skipulagi hvað það varðar. Það var mikill agi en ég var enginn harðstjóri og, að ég held, vinur allra. Strákarnir þurfa að virða mann og þykja vænt um vera allt í öllu. Þeir tóku á móti fjölda liða sem komu hingað til að keppa. Árið 1976 var haldið hérna Norðurlandamót drengja og þótti gestunum nokkuð sér- kennilegt að einn og sami maðurinn tæki á móti öllum liðunum, græjaði gistiað- stöðuna, þjálfaði landslið Íslands, stjórn- aði liðinu í leiknum og – „ svo borðuðu öll liðin í Múlakaffi og hvar var þá þjálf- ari landsliðs Íslands? Hann var kokkur- inn líka. Gestir okkar höfðu aldrei séð annað eins, en svona var þetta, maður var allt í öllu.“ Lárus leggur mikla áherslu á að þessi saga verði skráð því nú í dag dugi ekki minna en fimmtíu starfs- menn til að skipuleggja og sjá um sam- bærilegt mót. „Þetta eru ótrúlegar breyt- ingar, en þetta er líka langur tími.“ Valsari þjálfar hjá KR Lárus lét ekki þar við sitja því hann þjálfaði mörg önnur íslensk félagslið. Meira að segja hjá KR. „Ég þjálfaði þriðja flokk hjá KR, alla gullaldarstrák- ana eins og Rúnar Kristinsson, Heimi Guðjónsson, Þormóð Egilsson, Hilmar Björnsson, Þorstein Guðjónsson og fleiri. Ég var þar í tvö ár. Við urðum Íslands- meistarar í bæði skiptin og töpuðum ekki leik. Ég verð að taka fram að ég tók við feikilega góðu búi því hinn frábæri þjálf- ari, Atli Helgason hafði lagt grunninn. Eftir það fór ég til Stjörnunnar og var þar með öflugt lið, líka í þriðja flokki með Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra í broddi fylkingar. Við urðum líka Íslands- meistarar. Ég var því með Íslandsmeist- aralið í þessum flokki þrjú ár í röð.“ Þarna hefur Lárus sennilega verið á hátindi ferlis síns sem þjálfari því auk þessa fer hann þrjú ár í röð bæði með drengja- og unglingalandsliðið í loka- keppni Evrópukeppninnar. Síðan þjálfar hann meistarflokk í Gróttu sem þá spil- aði í annarri deildinni og í kjölfarið meistaraflokka hjá Þrótti og Fylki ásamt Theodóri Guðmundssyni. „Þetta voru einu skiptin sem ég þjálfaði í meistara- flokki.“ Á fimmtán ára tímabili fór allur frítími Lárusar, þar með talin sumarfrí, í fótboltann. Þú verður nú að segja okkur hvernig það hafi nú verið að þjálfa hjá KR? „Það var fyrst ofsalega skrýtið. Ég var orðinn mjög þekktur sem þjálfari og KR- ingar sáu að þarna var maður sem tók þetta alvarlega. KR-ingar áttu þá mjög góðan þriðja flokk og vildu fá mig til að þjálfa. Ég er, eins og áður segir, hjá KR í „Svona var ég alltaf“, segir Lárus Loftsson, en hann starfaði lengi sem knattspyrnuþjálfari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.