Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 34
34 Valsblaðið 2015
Starfið er margt
Besta ástundun: Katrín Rut Kvaran
Leikmaður flokksins:Ísabella Anna Hú-
bertsdóttir
5. flokkur kvenna
Besta við flokkinn: Leikmenn eru til-
búnir að leggja á sig og tilbúnir að taka
leiðsögn og læra. Helstu markmið:
Fjölga iðkendum og búa til Valsara.
Í flokknum voru um 25 stelpur fæddar
árið 2003 og 2004. Flokkurinn tók þátt í
nokkrum mótum á liðnu tímabili. Þar á
meðal Goðamótinu á Akureyri, Reykja-
víkurmótinu, Pæjumótinu í Vestmanna-
eyjum, Símamótinu og tók að sjálfsögðu
þátt í Íslandsmótinu. Stelpunum gekk al-
mennt mjög vel á þessum mótum.
Stærsti sigurinn á þessu tímabili var samt
hversu margar nýjar stelpur byrjuðu á
4. flokkur kvenna
Besta við flokkinn: Lítil en samstilltur
hópur af hæfileikaríkum stelpum sem eru
tilbúnar að leggja sig fram til að ná ár-
angri. Helstu markmið: Leggja sig
fram, hafa trú á sjálfum sér og hafa gam-
an. Flokkurinn fór í æfingaferð til Hvera-
gerðis þar sem gist var á Örkinni og æft
og leikið í Hamarshöllinni. A og B lið
enduðu í 2. sæti í Reykjavíkurmótinu. Á
Íslandsmótinu varð liðið í 4. sæti í 11
manna bolta en Íslandsmeistarar í 7
manna boltanum. Flokknum gekk vel í
Rey cup með, B liðið var 1 marki frá
undanúrslitum og endaði í 5. sæti en A
liðið komst alla leið í úrslitaleikinn en
tapaði honum á sorglegan hátt 1-0.
Mestu framfarir: Auður Sveinbjörns-
dóttir
Yngri flokkar
3. flokkur kvenna
Besta við flokkinn: Baráttuandi, liðs-
heild, sjálfstraust og glaðværð.
Stelpurnar leggja sig alltaf 110% fram
bæði á æfingum og í leikjum, en það er
án efa lykillinn að þeim árangri sem hóp-
urinn hefur náð. Helstu markmið: Að
vera stolt Reykjavíkur, skora mörkin og
vinna alla leiki.
Mestu framfarir: Miljana Ristic
Besta ástundun: Ólöf Jóna Marinósdótt-
ir
Leikmaður flokksins: Ísold Kristín
Rúnarsdóttir
Friðriksbikarinn: Mist Þormóðsdóttir
Lollabikarinn: Hlín Eiríksdóttir
Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna í knattspyrnu. Valsstúlkurnar í 3. flokki urðu Íslandsmeistarar í sumar og unnu Breiðablik 4-1 í
úrslitum Íslandsmótsins og höfðu áður unnið ÍA 3-2. Valsstúlkurnar, bæði í 3. flokki A og B fóru taplausar í gegnum Íslandsmótið.
Stúlkurnar urðu einnig á árinu tvöfaldir meistarar á Rey Cup og Reykjavíkurmeistar, bæði í A og B liðum.
Neðri röð frá hægri: Mist Þormóðsdóttir, Ólöf Jóna Marinósdóttir, Lea Björt Kristjánsdóttir, Vilhelmína Ómarsdóttir, Auður Ester
Gestsdóttir, Eygló Þorsteinsdóttir, Elma Rún Sigurðardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Harpa Karen Antonsdóttir og Ísold Kristín Rúnars-
dóttir. Efri röð frá hægri:, Rannveig Karlsdóttir, Selma Özkan, Miljana Ristic, Katla Garðarsdóttir, Telma Sif Búadóttir, Karen
Hrönn Sævarsdóttir, Eva María Jóns, Diljá Hilmarsdóttir, Eydís Arnarsdóttir, Rakel Leósdóttir, Rosalie Sigrúnardóttir, Freyja Frið-
þjófsdóttir, Valgerður Marija Purisc og Sigurður Þ. Sigurþórsson. Ljósmynd Sif Sigfúsdóttir.
Valsmenn að skora mark í 2. flokki
í sumar. Mynd Þorsteinn Ólafs.
Umfjöllun um Val í erlendum miðlum.