Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.09.1988, Side 196

Skírnir - 01.09.1988, Side 196
402 EINAR G. PÉTURSSON SKIRNIR sögustöðum. Þeim sem minnst trúa á sagnfræðilegt gildi íslendinga sagna fyndist eflaust slæmt að styrkja trúna á þær með ljósmyndum, en þó er trú- legt að aðrir myndu líka fagna ef trú á sannleiksgildi þeirra ykist. Utgáfur af slíku tæi væru t. d. handhægar í ferðalög, en þær sem á boðstólum eru nú, eru heldur stórar til slíkra þarfa. A þessu ári á Hið íslenzka fornritafélag 60 ára afmæli, en 1933 kom Egils saga út, fyrsta bókin í ritröðinni íslenzkfornrit. Tilgangur félagsins er sam- kvæmt 1. gr. laga þess: „að láta gera vandaða útgáfu allra helztu íslenzkra fornrita og endurnýja hana eftirþörfum." Utgáfan var sniðin aðmiklu leyti eftir þýskri útgáfu, Altnordische Sagabibliothek. Fyrir hverju bindi er langur formáli þar sem gerð er grein fyrir einkennum hverrar sögu, aldri, tímatali, staðfræði, handritum og ekki má gleyma leitinni að höfundi o. fl. Neðanmáls við texta eru miklar skýringagreinar. Einnig fylgdu útgáfunni kort og myndir af sögustöðum, en aftan við hvert bindi er mjög nákvæm nafnaskrá, en engin efnisorðaskrá. Við val og frágang texta má fara tvær leiðir: annaðhvort að fara eftir þeim textaútgáfum eftir handritum sem fyrir liggja og skástar eru, eða vinna text- ann til útgáfu eftir handritunum sjálfum. Báðar leiðirnar hafa verið famar. Fyrir útgáfuna á Njálu var textinn t. d. unninn eftir handritum, einnig er mjög góður texti í Heimskringlu (sjá Jonna Louis-Jensen: Kongesaga- studier. Bibl. Arn. XXXII. 5). Aftur á móti hafa handritarannsóknir t. d. leitt í ljós, að texti Egils sögu og Hrafnkels sögu stendur til bóta. Fundur blaðsins úr Heiðarvíga sögu hefur orðið til þess að það bindi hefur verið gefið út að nýju að viðbættum þeim texta sem lesinn varð á blaðinu. Við- auki var gefinn út við IV. bindi 1985 þar sem Eiríks saga rauða er gefin út eftir öðru, og að því er menn telja betra handriti en sagan var prentuð eftir áður. Það liggur í hlutarins eðli að textarannsóknum eru takmörk sett þar sem varðveitt handrit eru. Aftur á móti verða menn seint sammála um að sein- asta orðið hafi verið sagt um sögurnar að öðru leyti. Af framansögðu leiðir, að útgáfa af þessu tæi verður alltaf að vera í endurnýjun. Má segja að það eigi að vera þjóðarmetnaður að alltaf sé unnið að og til sé vönduð útgáfa áþekk þessari. Af Islenzkum fornritum eru komin 19 bindi: 13 bindi með Landnámu og Islendinga sögum, Heimskringla í 3 bindum, Agrip og Fag- urskinna í 1 bindi, Orkneyinga saga í 1 bindi og Danakonunga sögur í 1 bindi. Aætlað er að ritröðin verði alls 50 bindi. A 30 ára afmæli félagsins voru 13 bindi komin svo að langt er þangað til öll hafa séð dagsins ljós. Orsakir hægagangsins hafa verið fjárskortur og skortur á hæfum mönnum, sem hafa tíma til að sinna þessum störfum. Þetta er eina safnútgáfan sem nú er á boðstólum, þar sem hægt er að kaupa einstök bindi af Islendinga sögum. Arið 1946 komu út sex bindi af 12 í heildarútgáfu Islendinga sagna á veg- um fyrirtækis sem nefndist íslendingasagnaútgdfan. Arið eftir kom seinni hlutinn, en 1949 kom í sérstöku bindi manna- og staðanafnaskrá fyrir öll
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.