Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.09.1988, Side 204

Skírnir - 01.09.1988, Side 204
410 EINAR G. PÉTURSSON SKÍRNIR rannsóknum á Islendinga sögum, því að texti getur víðar staðið til bóta heldur en menn gera sér ljóst. Inngangur. 12. bindi og líkaí seinnahefti skýringa er um 50 síðnaritgerð um Islendinga sögur. Hún er á margan hátt nýstárleg og tekur efnið víða öðrum tökum en verið hefur venja. Mikill kostur er að yfirsýn er mjög víð um forníslenskar lausamálsbókmenntir. Hér langar mig til að gera fáeinar athugasemdir, þótt fleiri yrðu ef rúm leyfði. Um notkun Sturlu Þórðarson- ar á Islendinga sögum í Landnámu sinni hefur mikið verið rætt. Sumir telja hann hafa lagt trúnað á sögurnar, en aðrir nefna að hann hafi verið „að rétt- læta eignarrétt ákveðinna ætta á landinu“ (s. viii). En getur ekki einnig verið að Sturla hafi viljað setja útdrætti úr sem flestum sögum í Landnámu sína og hugsað sér að ná í sem flestar? Þessir útdrættir Sturlu eru þó mikilsverðir til tímasetningar sagnanna sem mjög stuttlega er vikið að, enda virðist nú að hugmyndir manna um aldur þeirra séu að breytast einu sinni enn. Einnig sakna ég þess í kaflanum um „ Aldur og handrit“ að ekki er minnst á að sög- ur eru í mismörgum handritum: Njála í flestum og t. d. Eyrbyggja, Eglaog Laxdæla í allmörgum. Aftur á móti eru margar sögur aðeins varðveittar í einu gömlu handriti, jafnvel óheilu: t. d. Gull-Þóris saga, Heiðarvíga saga og Bjarnar saga Hítdælakappa. Þetta leiðir hugann að því að sögur hafa glatast þótt vart hafi þær verið á borð við Njálu, en fengur þætti okkur samt að hafa þær. Hér er ekki minnst á hvernig Islendinga sögur varðveittust og nefna hefði mátt hvenær fyrstu útgáfur hverrar sögu komu. I framhaldi af þessu er rétt að minnast aftur á Islendinga sögur frá seinni öldum og sagnir um fornmenn. Eitthvað af slíkum sögnum hefur verið á kreiki fram á þenn- an dag. Slíkar sagnir hafa menn haldið að væru úr Islendinga sögum og þeg- ar sagnirnar fundust ekki þar, héldu menn að þær væru úr glötuðum Is- lendinga sögum og ekki er hægt að sverja fyrir að einhverjar slíkar sagnir séu hugsanlega komnar úr gömlum en nú glötuðum Islendinga sögum. Eg minnist þess að hafa leitað árangurslaust mjög stíft að slíkri sögn sem ég hafði heyrt ungur. Sögnina geta menn séð í Bjarnígli [1977], s. 12. Fremur ólíkleg virðist sú fullyrðing (s. xix) að í Egils sögu sé verið að hæðast að Oðni, þegar Egill spýr yfir Armóð skegg og krækir síðar úr hon- um augað. Hér sýnist mér vera oftúlkun. Niðurstaða. Alltaf er nauðsynlegt þegar bækur eru dæmdar að spyrja fyrst um tilgang útgefandans. Er bókin sú sem hún segist og vill vera? Þess- ari spurningu verður án efa að svara játandi um þessa útgáfu. Hún segist eiga að vera lesútgáfa og ber því að dæmast sem slík. Þess var fyrr getið hvers ég sakna helst í þessari útgáfu, en það er nafna- og atriðisorðaskrár. Hefði útgáfan í þessu formi sagst vera vísindaútgáfa hefði hún átt að dæm- ast sem slík og þar af leiðandi harðara en hér var gert. Þessi útgáfa íslend- inga sagna virðist sýna nokkurn veginn stöðu rannsókna á textum þeirra núna á þessum árum. Það eru um það bil 20-30 ár milli hverrar nýrrar út- gáfu á Islendinga sögum - að vísu meira milli útgáfu Sigurðar Kristjánsson- ar og Islenzkra fornrita. Af þessu geta menn séð að hver kynslóð nálgast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.