Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 31

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 31
Lifandi verur Ýmis dæmi koma fyrir í fomu máli um lifandi verur sem mikil helgi hvílir á. Þar má nefna heilagan anda, helga engla, heilaga þrenningu, helga brœður, helgar meyjar, helga menn og helga feður. Fólk var stundum, eins og kunnugt er, tekið í heilagra manna tölu eftir dauðann, einkum fólk sem ekki einungis var þakkað eitthvað sem það hafði látið af sér leiða heldur var einnig tilbeðið vegna þeirra hjálpar sem það eftir dauðann gat veitt þeim sem ákallaði það. Þannig er María yfirleitt nefnd heilög María, hin helga María eða heilög mær í Islenskri hómilíubók og í Maríu sögu, og Olafs helga Noregskonungs er víða getið í heimildum vegna þeirrar helgi sem á honum hvíldi. í Flateyjarbók (111:559) er sagt um Guðmund ábóta: „And- adiz Gudmundr aboti ... hyggia margir hann vera helgann mann. vrdu ok margir merkiligir fyrirburdir i hans likferd.“ Marga fleiri helga karla og konur mætti nefna eins og heilaga Cecilíu, heilaga Sófíu, heilaga Agötu, heilaga Margréti og heilaga Katrínu úr Heilagra meyja sögum og heilagan Þorlák biskup, heilagan Jón biskup, heilagan Blasius biskup og heilagan Tómas erkibiskup. Dæmi eru einnig um að menn væru sagðir heilagir í lifanda lífi ef þeir höfðu helgað líf sitt Guði. í Biskupasögum (1:302) er t.d. sagt um Þorlák biskup: „Göfugligan bróður várn Þorlák biskup, sem nú er andaðr, er gott á að minnast, hvern vær trúum helgan verit hafa í sínu lífí og dýrðligan eftir lífit.“ í A-gerð Guðmundar sögu góða má benda á annað dæmi sem er svona: ok skaltu ná at sjá verðleik heilagra manna er hér eru á yðru landi, bæði lifendr ok andaðir, því at eigi eru á pðrum lpndum at jafnmiklum mannfjglða fleiri helgir menn en á Islandi, ... í C-gerðinni er vikið að biskupum og sagt: Svá eru þeir byskupar sem nú eru á landi váru góðir menn ok helgir sakir mikillar þolinmæði ok margra skaprauna er þeir þola af sínum óhlýðna lýð, því at þess betri ok háleitari birtiz hverr fyrir Guði sem hann berr meiri skapraunir með þolinmæði.1 Þar sem helgir menn voru valdir af Guði til að njóta himneskrar sælu var hægt að nota orðið heilagur bæði um þá sem voru á lífi og þá sem voru and- 1 Stefán Karlsson handritafræðingur benti mér á þessi dæmi úr Guðmundar sögu en hann vinnur að útgáfu á textunum. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.