Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 76

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 76
Greining á kveðskap Jóhannesar úr Kötlum út frá efnissniðinu einu hentar ágætlega meðan hann ástundaði félagspólitískan nytjakveðskap en á síður við ljóðin sem birtust í Sjödœgru. Hér skal þó gengið út frá að það sé einnig frjótt að lesa þá bók með efnissniðið í huga. Það getur þó verið nauð- synlegt að beita hinum sniðunum þremur til að ná tökum á inntakinu. Til dæmis er athyglisvert hvernig form og inntak haldast oft í hendur í þeim ljóðum Sjödœgru sem vísa til norræns átrúnaðar. Athugun á ljóðinu Jesús Maríuson með áherslu á málsniðið er líka slá- andi og setur ljóðið sjálft og allan Krists-atburðinn (líf, starf og persónu Krists) í algerlega nýtt samhengi. Ljóðið hefst á hefðbundinni játningu trúar á Krist þar sem skírskotað er til sálmaversins alkunna „Ó, Jesús, bróðir besti“ sem vísað er til í fleiri ljóðum Jóhannesar. í tveimur næstu erindum samsamar höfundurinn sig síðan böðlum Krists eins og algengt er í kristinni trúarhefð.16 Með orðnotkun sinni í lokahendingunni snýr höfundur hefðinni hins vegar á hvolf er hann kveður: „æ vertu ekki að grafa ‘onum gröf mín blinda öld/-hann gengur sífellt aftur“ [leturbr. höf. ].17 Hvað felur það í sér að segja Jesú afturgenginn en ekki upprisinn? Er það afneitun, guðlast eða hótfyndni? Er höfundurinn meðvitað að byggja upp mótsögn milli fyrri og síðari hluta ljóðsins og brjóta þar með broddinn af játningunnni sem fólst í upphafsorðunum? Er hann að rísa gegn játningu kristninnar á hinn upprisna Krist? Eða vakir eitthvað enn annað fyrir skáldinu? Hér verður litið svo á að sú sé raunin eins og nánar verður vikið að síðar. Orðnotkunin er hvernig sem á málið er litið gríðarlega áhrifarík og vekur lesandann til umhugsunar um bæði Krist og ljóðið sjálft. Jóhannes átti hins vegar ekki í erfiðleikum með að yrkja um leyndardóm upprisunnar eins sýnt verður hér á eftir. Hér er því ekki um að kenna að upprisutrú hafi verið framandi í huga skáldsins. Flokkun Ijóðanna í Sjödœgru í könnun sinni á Sjödœgru frá 1971 vakti Eysteinn Þorvaldsson athygli á að bókin í heild sinni væri tilverufræðilegs eðlis þar sem skáldið leitaðist við „... að kanna og skyggna hin dýpri rök tilverunnar og þróunar mannkyns 16 Hedlund 2000: 81. Sigfús Daðason (2000: 42) er að nokkru leyti inni á svipuðum brautum er hann greinir á milli rythma ljóðs, stíl þess eða máls og þess „einlæga sannleika sem liggur að baki ljóðinu og skapar mikilvægi þess í huga skáldsins". Þessi sannleikur er það sem hér kallast inntak eða boðskapur. Af orðum Sigfúsar má þó ráða að hann telur ljóð forbyltingarmanna og Jóhannes gekk einna lengst þeirra einkenn- ast af viðleitni til að „útmá bilið milli sannleika og tjáningar". Sama heimild 44, sjá og 45. Sjá og Eysteinn Þorvaldsson 2002: 389. í ljósi þessa ber að varast að hreinrækta sviðin þtjú a.m.k. þegar um „nútímaljóð" er að ræða. 17 Jóhannes úr Kötlum 1976: 24. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.