Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Qupperneq 85

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Qupperneq 85
Fyrsta erindið sem hér er tilfært kann að vísa til einnar fyrstu bernsku- minningar Jóhannesar er þau mæðgin sátu úti í sumargrænni náttúrunni. I kvæðabálkinum eru tveir kaflar sem hafa að geyma yngri æskuminn- ingar Jóhannesar og eru þær af afar ólíkum toga. f 7. kafla rifjar hann upp kirkjuferð á jólum.52 Við kirkjudymar hvíslaði móðirin „hér er guð“, bamið hreifst af „undrandi kertaljósunum“, skynjaði bænir hinna auðmjúku sem flögmðu um hvelfinguna, og undraðist manninn með gullkrossinn á bakinu sem söng „drottinn sé með yður“ en „skimaði titrandi" um allt hið „mikla hús“ í leit að Drottni.53 Þama var um Hjarðarholtskirkju í Dölum að ræða sem bjó yfir meiri töfrum en flestar aðrar sveitakirkjur á þessum tíma. Minningin í næsta kafla á eftir er öllu geigvænlegri og tengist ekki jólum heldur páskum þótt ekki komi það fram í þessu ljóði. Hér er um að ræða upprifjun á djúptækri, skelfilegri („trámatískri") bernskureynslu er höggvið hefur nærri grundvallaröryggi Jóhannesar sem barns og fólst í því að faðir hans, Jónas Jóhannesson (1866-1954), lenti í miklum hrakningum í kaup- staðarferð fyrir hátíðina eins og lýst er í ljóðinu Karlfaðir minn (Eg lœt sem ég sofi 1932).54 í þessum kafla Mater dolorosa fléttast bænin Faðir vor mjög inn í ljóðið og í málsniði þess fá einmitt orðin „faðir vor“ tvíþætta merkingu þar sem þau ná í senn yfir hinn jarðneska og himneska föður Jóhannesar líkt og María guðsmóðir og Halldóra móðir Jóhannesar renna saman í sumum öðrum hlutum þess.55 í 12. og lokakafla ljóðsins fylgir skáldið móður sinni inn í eilífðina og er þar komið að kraftmiklu upprisustefi sem fjallað verður nánar um hér á eftir. Jesús Maríuson Þetta er eina kvæðið í bókinni sem fjallar alfarið um Krist en er jafnframt 52 Jólahátíðin virðist hafa verið Jóhannesi afar hugstæð samanber þau mörgu jólaljóð og -kvæði sem hann orti. Kann það að sýna að bemskan og bemskuminningar hafi verið ríkur þáttur í hugarheimi hans en minningar um góð æskujól em oft meðal helgustu minninga einstaklingsins. Á sama hátt geta dapurlegar minningar um jólahátíðina haft ævilöng neikvæð áhrif. Sjá t. d. Guðrún Friðgeirsdóttir 2002: 105-107. 53 Jóhannes úr Kötlum 1976: 67-68. 54 Segja má að þetta langa ljóð sé nokkurs konar hliðstæður þakkaróður til föður skáldsins og Mater dol- orosa er lofgjörðaróður til móður þess. í Tímanum 18/1 1940 leit Jónas Jónsson frá Hriflu á þetta ljóð sem háðkvæði. Sjá Eysteinn Þorvaldsson 2002: 96. Það er með öllu rangt þar sem í raun er um mikla lofgjörð að ræða bæði um föður Jóhannesar og aðra almúgamenn sem háðu jafnharða lífsbaráttu og hann. Stíll kvæðisins er þó á köflum ákaflega léttur sem myndar andhverfu við þá angist sem það end- urspeglar á köflum. Eysteinn Þorvaldsson (2002: 96) telur þetta „tilfmningaríka raunsæislýsingu á lífs- baráttu í örbirgð" og má fullkomlega taka undir þau orð. í kaflanum um hrakninga Jónasar föður skálds- ins gætir mjög trúarlegra vísana og má þar nefna lokaerindi IV. kafla: „Sá páskadagur var prísund ein,/- ég sá polla af Jesú blóði./ Og þegar hann loksins var liðinn hjá,/ég lofaði guð í hljóði." Jóhannes úr Kötlum 1972: 17. 55 Jóhannes úr Kötlum 1976: 69. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.