Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 91

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 91
Eitt ljóðanna með biblíulega tilvísun, Eden, byggist algerlega á mynd syndafallsins og „dramatíserar" frásögu Biblíunnar til muna. Ljóðið fellur þó best undir þann flokk ljóða sem hér hefur verið nefndur tilverufræði- legur.72 í Eitt kvöld á góu rýnir ljóðmælandinn í stjörnuhvelið og hugleiðir lífs- gátuna. Talin eru upp ýmis stjömumerki: Ljónið, öminn, svanurinn, fjósa- konurnar og meyjan sem nefnd er jómfrú í ljóðinu. Fær sú nafnbreyting aukið vægi við það að inn í upptalninguna er skotið verum sem ekki eru stjörnumerki og eru það lambið og „hinir tólf‘. Tilkoma þeirra í hópinn breyta tákngildi þeirra stjömumerkja sem þau standa næst. Síðari hluti ann- ars erindis hljóðar svo: „... á gullnum hæðum birtast lamb og ljón/og leika sér þar dátt að tíma og rúmi“.73 Virðist liggja í augum uppi að hér gætir óbeinnar vísunar í draumsýn spámannsins Jesaja er hans segir: Þá mun úlfurinn búa hjá lambinu og pardusdýrið liggja hjá kiðl- ingnum, kálfar, ung ljón og alifé ganga saman og smásveinn gæta þeirra. Kýr og birna munu vera á beit saman og kálfar og húnar liggja hvorir hjá öðrum; og ljónið mun hey eta sem naut.74 Þama brýst því hin vonamka framtíðasýn Jóhannesar enn einu sinni fram.75 Þá er næstsíðasta erindið á þessa leið: Og hljóðan vörð um upphaf vort og endi á yztu mörkum standa hinir tólf en jómfrú svífur sæl um himingólf og sópar það með norðurljóasvendi.76 Standist ofangreind greining liggur nærri að ætla að með hinum tólf sé átt við postulana. Það skýrir nafnbreytinguna á meyjarmerkinu sem breytir því í Maríu-tákn sem samræmist vel því hve hugleikin hún er Jóhannesi í bókinni. Hér minnir orðalag Jóhannnesar annars mjög á alþekka jólavísu og sýnir þá gamansemi sem hann gaf oft lausan taum í kveðskap sínum. 72 Jóhannes úr Kötlum 1976: 105. E.t.v. ber að líta svo á að í:ar/)a.w'ó-hugsunin komi hér fram þar sem slangan (höggormurinn) varpar „foreldrum hins ókomna" á bál en í eldinum skírast þeir hlutir sem ekki brenna til ösku. 73 Jóhannes úr Kötlum 1976: 13 74 Jesaja 11. 6-7. 75 Hjalti Hugson 2004: 86 og áfram. 76 Jóhannes úr Kötlum 1976: 13 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.