Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 97

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 97
Jón Ma. Ásgeirsson Jerúsalem: Heilög borg í Bók opinberunarinnar? Aðfaraorð Borgin Jenísalem rís úr mistri fortíðarinnar í gegnum ótrúlega sögu blóð- ugra átaka um yfirráð og völd. Hún á rætur sínar löngu fyrir tíma höfuð- feðranna svo nefndu og Israelítanna fomu sem hófust upp frá Egytalandi og sóttu norður á bóginn til hins meinta fyrirheitna lands. Þúsund árum fyrir Kristsburð varð hún sameiningartákn hinna fomu Ísraelíta og síðar Gyðinga allt til dagsins í dag. Á fjórðu öld varð hún ein höfðuborga kristinna trúar- bragða og á sjöundu öld ein helsta tignarborg á meðal múslima. Helgi sam- einingartáknsins er í biblíulegu samhengi annars vegar hlaðin skuggahliðum blóðsúthellinga spámanna Guðs og hins vegar er helgin borin uppi af von um endurreisn fyrir tilstilli hinna trúföstu. í Opinberun Jóhannesar birtist vænting eftir nýrri Jerúsalem undir nýjum himni á nýrri jörð. Þessi grein rekur forsögu borgarinnar Jerúsalem; hvernig hugmyndin um hana birtist í Opinberunarbókinni; og loks hvernig húmanísk vísindi í dag skoða hug- myndir um hið heilaga, eins og þær endurspeglast í fornum samböndum musteris og borgar(múra). Jerúsalem í sögulegu og epísku samhengi Á miðhásléttum hins núverandi Ísraelsríkis liggur borgin Jerúsalem1 við 1 Nafn borgarinnar hefir tekið breytingum í gegnum tíðina. Fyrstu varðveittar heimildir um borgina eru varðveittar í viðskiptaskjölum frá Eblu í Sýrlandi (ca. 2400 f. Kr.) og þar ber hún nafnið Salim. I egyp- skum skjölum fimm hundruð árum síðar birtist nafn hennar sem Rushalimum og í Aemama skjölunum frá Sýrlandi á fjórtándu öld f. Kr. er hún kölluð Urusalim. Merking nafnsins er talin hafa verið „grundvöllur guðsins, Salem“). f Gamla testamentinu virðist Salem vera notað sem skammstöfun fyrir Jerúsalem (sbr. S1 76.2). Á tímum Krists og rabbínsks gyðingdóms var nafnið á hinn bóginn talið merkja „að sjá friðinn" og sfðar „borg friðarins“. í ríki Davíðs hlaut borgin nafngiftina Borg Davíðs en nafnið Jerúsalem festist í sessi eins og sjá má af ritum Gamla testamentisins þar sem það kemur víða fyrir enda þótt önnur nöfn séu þar einnig notuð eins og Síonsborg (eftir nærliggjandi fjöllum). Tilraun Hadríans keisara á annarri öld til að breyta nafni hennar í Aelia Capitoliana, „the Capitol City of the Aelian family" (nafn sem tengir saman ætt Hadríans og guðsins Júpiters) urðu ekki langlífar, sbr. Bruce E. Schein, „Jerusalem," í Harper's Bible Dictionary (Paul J. Achtemeier ritstj.; San Francisco, CA: Harper & Row, 1985), 463, 465, 473. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.