Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 126

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 126
óðöl annarra kirkna ... .“80 Þeim var þó skylt eftir sem áður að hafa eftirlit með öllum kirkjum landsins, jafnt stöðum sem bændakirkjum, og höfðu „fullt vald, eins og aðstæður leyfa, til að bæta og auka við þær eignir kirkna, sem gefa af sér arð.“81 í einstaka tilvikum leyfðu biskupar sér að færa eignir og tekjur (tíund) frá einni kirkju til annarrar, einkum til hjálpar bágstaddri kirkju eða þegar ný var sett á stofn af brýnni nauðsyn.82 Þeir töldu sér einnig heimilt að gera bændur ábyrga fyrir rekstri kirkna sinna: Ef bóndi stóð ekki í skilum við kirkju sína með því að nýta kirkjutíund og arð af kirkjueignum í hennar þágu gat svo farið að hann neyddist til að láta sinn hlut í heimalandi falla til kirkju sinnar upp í skuld og jafnvel missa vörsluréttinn og alla for- sjá kirkjunnar í hendur biskups. Þá gat svo farið að bændakirkjan breyttist í stað eða væri „innlimuð“ (inkorpóreruð) í eignasafn biskupsstólsins.83 Af framansögðu má ljóst vera að hvorki leikir menn né lærðir töldust eigendur kirkna að skilningi kirkjulaga. En hver átti þær þá? Um það fást engin skýr svör í kirkjurétti miðalda.84 Það er hér sem kirkjuréttarfræðingar miðalda og lögskýrendur taka við. 4.2. Kirkjur sem persóna að lögum Sú hugmynd að kirkjan væri sem lifandi og raunveruleg persóna, brúður Krists, kemur fyrir þegar í Nýja testamentinu.85 Þessi persóna var andleg, upphafm og bjó í heimi trúarinnar og verður ekki séð að henni hafi verið ætlaður neinn lögvarinn réttur hér í jarðríki.86 Samkvæmt rómverskum rétti gat kirkjan sem söfnuður einstaklinga átt 80 íslenzkt fornbréfasafn 1, s. 558. 81 Decrees of the Ecumenical Councils 1, s. 177 (frá fjórða kirkjuþinginu í Konstantínópel 869-870). 82 Sjá t.d. íslenzkt fombréfasafii. 5. b. Kaupmannahöfn 1899-1902, s. 579-580. Herzberg: Om Eiendoms- retten til det norske Kirkegods, s. 24-28 (sjá 13. nmgr.). 83 Sbr. Magnús Stefánsson: Staöir og staðamál (sjá 37. nmgr.), s. 124 (Mýrar í Dýrafirði), 160 (Kross í Eystri-Landeyjum), 164 (Amarbæli í Ölfusi). 84 Johannes Baptist Sagmiiller: Lehrbuch des katholischen Kirchenrechts. 2. b. Dritte, vermehrte und ver- besserte Auflage. Freiburg im Breisgau 1914, s. 449. Taranger: „Om Eiendomsretten til de norske Præste- gaarde", s. 343 (sjá 63. nmgr.). Taranger segir þó að það „forudsættes overalt'' að hver kirkja sé eigandi að sínu góssi. 85 Sbr. Matteusarguðspjall 22.2; 25.1-13. Efesusbréfið 5.23, 25, 32. Opinberunarbókin 19.7; 21.2, 9; 22.17. 86 Sagmiiller virðist þó annarrar skoðunar: „Sie [Die Kirche] hat also ein gottverliehenes Recht, als jurist- ische Person Vermögen zu erwerben und zu besitzen" (Lehrbuch des katholischen Kirchenrechts 2, s. 432). Þessu til stuðnings vísar Sagmiiller í eftirfarandi ritningarstaði: Matteusarguðspjall 10.10; 27.35. Lúkasarguðspjall 8.3; 10.7. Jóhannesarguðspjall 12.6; 13.29. Opinberunarbókina 2.44; 4.34; 6.1 o.áfr.; 11.29. Rómverjabréfið 15.26. Fyrra Korintubréf 9.13. Fyrra Tímóteusarbréf 5.18. Síðar í sama riti (s. 450) vísar hann því á bug að allsherjarkirkjan hafi átt eignir: „Sodann betracten weder das römische noch das kanonische Recht die Gesamtkirche als juristische Person." Samkvæmt síðari tíma kirkjurétti (Codex luris Canonici, útg. 1918 og 1983) er allsherjarkirkjan tvímælalaust eignarbær lögpersóna. Hugtakið „mórölsk persóna1' (persona moralis) er þar þó fremur notað en lögpersóna (persona iuridica) um alls- herjarkirkjuna og hinn postullega stól (sbr. P. Heribert Jone: Gesetzbuch der lateinischen Kirche. Erklar- 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.