Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Qupperneq 127

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Qupperneq 127
eignir. í lagaverki Jústiníans keisara (527-565) er hins vegar að finna ákvæði þar sem gert er ráð fyrir að húsið sjálft, kirkjubyggingin sem slík, geti verið eignarhafi.87 Þetta þótti hins vegar nokkuð langsótt þegar kristnin tók að berast til germanskra landa þar sem fólk hafði vanist við annars konar rétt- arvitund. Miklu nærtækara var að líta svo á að Guð, Jesús Kristur og dýrlingur eða dýrlingar hverrar kirkju væru eigendur hennar. Þær heimildir sem við höfum undir höndum, eins og fyrrnefndir máldagar, sýnast einnig styðja þá ályktun að þannig hafi þetta verið.88 Þessi kenning hefur þann ann- marka að um leið og Guð og hans heilögu eru gerðir að eigendum jarð- neskra verðmæta (þótt notuð séu í heilögum tilgangi) eru þeir felldir undir mannleg lög og réttarfar. Það er a.m.k. Guði og Jesú Kristi í hæsta máta „ósamboðið" hvað sem hinum heilögu líður.89 A blómatíma kirkjuréttarins á 12. og 13. öld hölluðust lögspekingar fremur að því að skilgreina hverja kirkju öðrum þræði sem samfélag ein- staklinga með sín sameiginlegu réttindi og skyldur.90 Kirkjan sem félags- heild var þannig í reynd réttarhugtak og kom fram sem lögpersóna9' til sóknar og vamar eignum sínum og réttindum. Þessi hugmynd var síðan heimfærð á einstakar, svæðisbundnar kirkjur eins og sóknarkirkjur, kirkju- lén (eins og staðirnir urðu eftir sættargerðina í Ögvaldsnesi) og biskupsstóla og þá þannig að félagsheild kirkjunnar væri ekki sóknarbörnin heldur prestar viðkomandi kirkju í samstarfi við biskup.92 Þá gæti sú spurning ung derKanones. l.b. Zweite, vermehrteund verbesserte Auflage. Paderbom 1950, s. 124-128 (skýringar við 99. og 100. gr. kirkjuréttarins frá 1918). Code of Canon Law (Codex lurís Canonici). Latin-English Edition. Washington 1983, s. 34 (can. 113) og s. 448 (can. 1255)). 87 Taranger: „Om Eiendomsretten til de norske Præstegaarde", s. 340-341 (sjá 63. nmgr.). 88 Sbr. Heusler: Institutionen des Deutschen Prívatrechts 1, s. 314-317 (sjá 63. nmgr.). Amira.: Nordgertn- anisches Obligationenrechl 2, s. 895-896 (sjá 57. nmgr.). Karl v. Amira gerði reyndar ráð fyrir að hver svæðiskirkja hefði einnig getað átt eignir: „... wahrend man die Kirche und das Kirchengut als Gottes Eigen (Guðs eign) oder an Gott oder einen Heiligen „geschenkt" oder aber als der gottesdienstlichen Anstalt gehörig betrachtete." 89 Sbr. Sagmiiller: Lehrbuch des katholischen Kirchenrechts 2, s. 449-450 (sjá 84. nmgr.). 90 Heilagur Hugo frá Viktorsklaustrinu í París (1096-1141) komst svo að orði: „Heilög kirkja er líkami Krists, lifandi gjörð og sameinuð fyrir Andann, ein og helguð fyrir trúna. ... Hvað er kirkjan því annað en mergð hinna trúuðu, félagsheild kristinna manna“ (tilv. í Willibald M Plöchl: Geschichte des Kirchen- rechts. 2. b. Das Kirchenrecltt der abendlandischen Chrístenheit 1055 bis 1517. Zweite, erweiterte Auflage. Wien og Munchen 1962, s. 194-195). 91 Persóna að lögum hefur verið skilgreind þannig: „Lögpersóna (lögaðili) er stofnun eða félag sem réttar- skipanin viðurkennir að geti átt réttindi, borið skyldur og gert löggeminga með svipuðum hætti og menn. Lögpersóna er því ekki raunveruleg persóna heldur tilbúin með lagareglum vegna þess að slíkt hefur verið talið óhjákvæmilegt til þess að félög og stofnanir getið starfað með eðlilegum hætti. ... Lögpersóna getur ekki farið með mál sín sjálf heldur verða ávallt einhverjir einstaklingar að vera þar í fyrirsvari ... .“ (Björn Þ. Guðmundsson: Lögbókin þín. Endurskoðun fyrstu útgáfu: Bjöm Þ. Guðmundsson og Stefán Már Stef- ánsson. Reykjavík 1989. S. 272). 92 Þessi kenning hefur verið kölluð „korporationslærerí' á norrænu máli (sbr. Hertzberg: Om Eiendoms- retten til det norske Kirkegods, s. 32 (sjá 13. nmgr.)). 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.