Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 133

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 133
hundrað ár fymtust lög og réttur ef engin krafa hefði komið fram á eign- ina.115 Biskup lét ekki þar við sitja heldur bætti við: Ég get ekki sagt að svo komnu máli, hvað ætti að gera núna eins og andinn er innan kirkjunnar í dag, þ.e.a.s. kaþólska og lútherska kirkjan eru farnar að ræðast við. Það gæti því verið auðveldara að leysa þennan vanda með Skál- holt.116 Þessi lokaorð biskups ollu töluverðu uppnámi. Séra Heimir Steinsson, rektor Skálholtsskóla, brást við með snarpri grein, sagði orð hins rómversk- kaþólska biskups hefðu komið sér töluvert á óvart: „Satt að segja var mér ekki kunnugt um það, að hann og lagsmenn hans byggju yfir þeim draumi að heimta Skálholt í eigin hendur.“ Skálholtsrektor taldi þó „kirkju íslands“ ekkert þurfa að óttast: Það þarf meira til að róa vík á kirkju þeirra Guðbrandar, Hallgríms, meistara Jóns og Matthíasar en vindhögg fyrrverandi skáldsnillings eða frómar óskir fyrirliða lítils safnaðar í Reykjavík - þó aldrei nema hinn síðar nefndi fari með páfalegu umboði.117 Hinrik Frehen biskup lét þessari ádrepu Skálholtsbiskups ekki ósvarað og enn var haldið áfram að karpa um hríð á síðum Morgunblaðsins.118 Þessar deilur komu þó ekki í veg fyrir að Frehen biskup færi með söfnuð sinn á Skálholtshátíð þá um sumarið (26. júlí) í boði Sigurbjamar Einars- sonar biskups til að syngja þar kaþólska messu, hina fyrstu frá siðaskiptum. Má segja að menn hafi verið þar sáttir að kalla.119 Halldór Laxness hafði ekki sagt sitt síðasta orð um þetta mál. Tveimur árum síðar skrifaði hann grein þar sem hann vandaði „lútersmönnum" ekki kveðjumar frekar en fyrri daginn og fullyrti nú beinlínis að íslendingar væru enn lögformlega þegnar páfans í Róm. Greininni lauk hann með þessum orðum: 115 Samkvæmt 1270. gr. endurskoðaðra kirkjulaga, útg. 1983, er hundrað ára hefðarhald á fasteignum og dýrmætum lausamunum sem tilheyra hinu postullega sæti en þrjátíu ára hefðarhald á eignum annarra kirkjulegra lögpersóna. 116 Morgunblaðið 30. júní 1981, s. 2. 117 Heimir Steinsson: „Kirkja íslands varðveitir Skálholt - nú sem þá.“ Morgunblaðið 9. júlí 1981, s. 18. 118 Hinrik Frehen: „Með hvaða gleraugum lest þú?“ Morgunblaðið 15. júlí 1981, s. 13. Heimir Steinsson: „Ábending til Hinriks biskups." Morgunblaðið 30. júlí 1981, s. 16. Sjá einnig „Hver verður leiddur út?“ VCsir 30. júní 1981, s. 27 (Svarthöfði). Halldór Kristjánsson: „Ræður þjóðin kirkju sinni?" Tíminn 14. júlí 1981, s. 8-9. 119 Höfund þessarar greinar rekur þó minni til að Frehen biskup hafi afþakkað boð um að snæða hádegisverð í Skálholti með klerkum þjóðkirkjunnar og kosið heldur að ganga um hlað staðarins sér til hressingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.