Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 146

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 146
Þessar niðurstöður þurfa ekki að koma á óvart þegar guðshugmyndir íslendinga eru hafðar í huga og áhersla þeirra á það sem huggar og styrkir í trúnni. í könnun Guðfræðistofnunar árið 1987 (Björn Bjömsson og Pétur Pétursson 1990:91-95) orðuðu nokkrir þátttakenda trúarhugmyndir sínar og afstöðu til guðs þannig: * Með hliðsjón af minni barnstrú þá hef ég ákveðna hugmynd um tilvist guðs án þess að geta útskýrt þá hugmynd nánar. * Guð er það sem þú trúir og treystir á. * Guð er máttur, sem hjálpar ef eitthvað bjátar á. * Ég tel guð vera lífsorku og sameiningarkraft alls. * / mínum liuga er guð mikill og náttúrukraftur eða afl sem er alls staðar allt um kring og eins í okkur sjálfum. * Guð er kœrleikur og lífið og allt hið góða í einni mynd, en samt eins konar tilfinning. * Ég tel það undirstöðuatriði í mínu lífi að trúa á eitthvað, sem ég get leitað til ef eitthvað alvarlegt bjátar á, þetta „eitthvað“ tel ég samnefiiara hjá fólki, eða Guð. Þetta viðhorf kom greinilega fram í eigindlegri rannsókn sem gerð var í kjölfar spurningakönnunarinnar á trúarlífi íslendinga sem Gallup fram- kvæmdi árið 2004. Einn hópurinn sem þar var kannaður sérstaklega tók til þeirra sem segja sig trúaða en sækja ekki kirkju. í þeim hópi komu fram eft- irfarandi sjónarmið. Spurningarnar sem samtalið hófst á var: Hvaðfelst íþví að vera kristinn? Er það sama og að vera trúaður? Hér eru brot úr svör- unum og reynt er að nota orð og málfar þátttakennda sem mest: * Ég myndi halda að það vœri sama hugtakið að vera trúaður og kristinn, að trúa á Krist, liggur það ekki bara í orðunum? Ég lít þannig á það. Maður getur auðvitað verið trúaður á eitthvað annað. Boðorðin finnst mér bara vera umferðareglur fyrir þjóðfélagið ogfyrir mannlífið. * Ég upplifi það þannig, að það er formlegra þegar verið er að tala um að vera kristinn. Einhvern veginn upplifi ég það svo, en hitt er svona frjáls- legra, að vera trúaður. 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.