Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 35

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 35
MÚLAÞING 33 Er svo öllum vitnum og Jóni burtfararleyfí gefið frá réttinum. Jón Jónsson var þar eftir innkallaður og aðspurður á ný, hvort hann væri faðir til þess barns, sem Sigríður Eiríksdóttir á Eldleysu hefði alið þann 17. mars 1823 og honum kennt, og svarar hann þar til já. Var hann svo aðspurður, hvort hann gengist við því, að það væri hans fímmta legorðsbrot. Svarar hann já. Var hann svo aðspurður, hvern hann kysi fyrir forsvarsmann í þessari sök, og kýs hann Hermann Jónsson sinn verjanda, en actor tilnefnist Brynjólfur Gíslason. Var svo rétturinn upp- settur til fyrstu afgjörðar, sem mögulegt er“. Jón kom fyrir rétt á Skorrastað 3. júní 1824 vegna síðasta legorðs- brots þeirra Sigríðar. Verjandi hans, Hermann í Firði, var harðfylginn og klókur málaflækjumaður og vafalítið vinveittur Eldleysufólkinu. Hefur Jón sennilega sloppið eins ódýrt og framast var að vænta frá þessum málarekstri, líklega verið dæmdur til að greiða smávegis sekt. Svanhildur Skúladóttir fór verst út úr þessu stappi, sat uppi með ófeðrað barn, beygð og niðurlægð. Hún dvaldist eftir þetta á ýmsum bæjum í Loðmundarfirði, Seyðisfírði og Mjóafirði, oftast í skjóli syst- kina og venslafólks, þar til hún dó 5. apríl 1836, rúmlega fímmtug. Jón sonur hennar, sem skráður var Svanhildarson í kirkjubókum, fylgdi henni til 11—12 ára aldurs, en ólst eftir það upp hjá systur hennar, Katrínu Skúladóttur, sem gift var Sveinbirni Jónssyni frá Reykja- hlíð. Sveinbjöm og Katrín fluttu árið 1841 búferlum frá Stakkahlíð í Loð- mundarfirði að Innra-Firði í Mjóafirði. I kirkjubók Klyppsstaðar er Jón Svanhildarson talinn fluttur þangað með þeim, en er ekki skráður inn- kominn í Mjóafjarðarbók. Hverfur hann þama af manntali. Sennilegast er, að hann hafi dáið sumarið eða haustið 1841, en gleymst að færa andlátið inn í prestsþjónustubók. IX. Eins og fyrr segir virðist hafa komið bláþráður á samband þeirra Jóns Jónssonar og Sigríðar Eiríksdóttur, meðan á Svanhildarmáhnu stóð, og sættir ekki komist á næstu misseri. En tíminn læknar öll sár, jafnvel hjartasár og særðan metnað. Sennilega hafa forsjármenn veraldlegra og andlegra mála í Mjóafirði verið farnir að vona árið 1826, að þeir þyrftu ekki að hafa frekari af- skipti af ástalífi Eldleysufólks. Þá spurðist, að Jón hinn kvenholli, með fimm frillulífsbrot á bakinu og hálfref að auki, heíði uppi ráðagerðir um Múlaþing 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.