Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 72
70 MULAÞING húsi“ 1891. Húsnúmer er ekki að marka. Manntölin virðast tekin eftir röð húsa og þegar nýtt hús kemur inn í röðina breytast númerin. Nú fer í hönd fremur gloppótt vitneskja um húsið og notkun þess, t.d. hve lengi Jón Magnússon verslaði þar, en þrennt hefur þó komið í leitirnar og þó aðallega eitt atriði í sögu þess. I fyrsta lagi var þar starfræktur barnaskóli. Guðmundur Magnússon fræðslustjóri hefur komist að því og fundið a.m.k. eina skólahalds- skýrslu því til sönnunnar. Og líkur benda til að svo hafi verið fleiri vetur. Elsta skýrslan er frá vetrinum 1894-1895. Þá er kennt á Búðar- eyri, en ekki víst að kennt hafí verið í þessu húsi, því að börnin voru aðeins fjögur að tölu. Næsta skýrsla er frá vetrinum 1897-1898. Þá var kennt í Tærgesens- húsi og segir svo í inngangi skýrslunnar: „Skólinn var settur niður á Búðareyri og leigt hús til hans hjá herra Jóni kaupmanni Magnússyni á Eskifírði.“ Skólinn hafði þrjú herbergi til umráða, ,,góð herbergi með ágætum ofnum,“ segir kennarinn, Sigurður Vigfússon. Alls voru börn- in 12 og herbergin, sem skólinn leigði, þrjú, kennslustofa í einu, leik- stofa í öðru og hið þriðja íbúð kennarans. Smíðuð voru skólahúsgögn fyrir 90 krónur, og skólakostnaður varð alls 626 krónur að meðtöldu kaupi kennarans í 7V2 mánuð, kaupið 375 krónur. Næsta skýrsla, sem Guðmundur hefur fundið, er frá vetrinum 1900- 1901. Þá er kennt á Búðareyri, en ekki kemur fram hvar kennt er. Guðmundur telur að varla hafí annað hús en Tærgesenshúsið komið til greina. Börn voru þá 23 í skólanum og tæpast rými fyrir þá tölu í bindindishúsinu Skál, þar sem stundum var að vísu kennt að sögn Alberts J. Finnbogasonar sem kveðst hafa verið þar í skóla, en það var síðar því að hann er fæddur árið 1900. Kennari þennan vetur (1900- 1901) var Steinn Jónsson frá Gerði í Suðursveit. Arið 1904—1905 kenndi Sveinbjörn P. Guðmundsson 17 bömum í „Teigagerðis-Klöpp (Búðareyri)“ (þannig í skýrslunni) og er með 17 börn, „trúlega í þeirri góðu gömlu búð,“ segir Guðmundur, en örugg vitneskja liggur ekki fyrir um barnaskólastað í Tærgesenshúsi nema þetta eina skólaár sem áður er tilgreint. Onnur vitneskja um notkun þessa húss skýtur upp kollinum í grein í tímaritinu Gerpi, desemberblaðinu 1947, bls. 30, þ.e. í grein eftir Gísla í Skógargerði um alþingiskosningarnar 1903 og Steindór Hinriksson á Dalhúsum. Þá var kosið í heyranda hljóði og kjörstaður aðeins einn í hvorri sýslu. Gísli segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.