Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 88
86 MULAÞING draga. Ekki finnst fjölskyldan heldur í manntali Stafafellssóknar og má vera að prestarnir hvor um sig hafi talið byggð þessa í Víðidal óviðkom- andi sinni sókn. En hér gripu örlögin í taumana með harmsögulegum afleiðingum! A þrettánda degi jóla næsta vetur hljóp snjóflóð á bæinn er Þorsteinn hafði nýlokið húslestrinum og fórst hann ásamt báðum drengjunum. Mæðgurnar hljóta að hafa verið í göngum eða eldhúsi og sluppu, Olöf að vísu viðbeinsbrotin. Lifðu þær við harmkvæli í rústunum og höfðu helst hrátt hangikjöt og slátur sér til matar en húsdýr öll fórust í snjóflóðinu. Eru þær taldar hafa verið þarna 5—6 vikur uns þær afréðu að koma sér til byggða sökum vistaskorts. Gengu þær fyrst norður Víðidal en stefndu síðan austur til Geithellnadals í von um að komast til bæja. Þá villtust þær og grófu sig í fönn en eftir þrjú dægur komu þær fram á svonefnda Sniðabrún fyrir ofan bæinn Hvannavelli. Var nú niður hjarn- brekku að fara og treystu þær sér ekki lengra en kúrðu þarna á svellaðri klettasyllu næstu nótt. Jón Jónsson hét vinnumaður um tvítugsaldur á Hvannavöllum og stóð yfir fé niðri í dalnum fram að ljósaskiptum um kvöldið. Þegar hann kom inn frá gegningum, sagðist hann hafa séð einhverju kviku bregða fyrir við stein uppi á Sniðabrúninni rétt fyrir rökkrið. Varð umræða um þetta í bænum um kvöldið og næsta morgun var farið að athuga þetta. Fundust mæðgurnar þarna aðframkomnar en þó tókst að bjarga þeim. Jón var frá Skálafellsseli í Suðursveit og bróðir Ragnhildar, sem síðar bjó í Víðidal og kemur mjög við þessa sögu. Ekkert finnst um framangreind atvik í prestsþjónustubókum en mæðgurnar finnast aftur á manntali Hofssóknar árið 1849. Lík feðg- anna munu hafa verið tekin úr rústum bæjarins sumarið eftir og þeir jarðsettir þarna í túninu, - utan við lög og rétt kirkjunnar. En slysasögu afkomenda Ölafar lauk ekki með þessu því ári síðar drukknaði Nikulás sonur hennar í Berufirði ásamt fleiri mönnum. Næstu ár var Ólöf í vistum í Álftafirði en eftir að dætur hennar giftust bændum á Berufjarð- arströnd, dvaldist hún hjá þeim. Halldóra giftist Ólafi Árnasyni á Karls- stöðum en Guðný giftist Eiríki Pálssyni á Grundarstekk. Þar lést Ólöf úr holdsveiki 6. október 1865 nærri sextug að aldri. Guðný dóttir hennar flutti til Seyðisfjarðar um 1880 eftir lát manns síns og þar fórst hún í snjóflóðinu mannskæða á öskudaginn 1885. Dóttir hennar, Ingibjörg, fórst þar einnig en sonur Guðnýjar, Sigurður að nafni, slapp úr snjóflóð- inu og bjó síðar að Höfðabrekku í Mjóafirði. Hann átti tvö börn, son er hét Davíð og fórst með báti er hét Alfa og gerði Sigurður þann bát út, en dóttir Sigurðar hét Helga og beið bana af raflosti, að því er talið var, á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.