Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 111
MÚLAÞING 109 1885, 19. des.: kvörnin látin út í malhús. 1886, 24. júní: við Snjólfur að sækja kvörnina ofan í Leiðartung- ur. — 25. júní: við allir í malhústóttinni. — 26. júní: malhústóttin klár nema ytra þakið. 1887, 28. maí: ég að stappa (eða stoppa) í myllulækinn. — 11. júlí: ég að smíða myllukallinn. — 4. ágúst: við að ganga frá vatnsmyllunni. 1888, 14. jan.: við að ganga frá vatnsmyllunni, hún farin að mala. [ Þetta var þremur dögum eftir að snjóflóðið tók gamla bæinn á Grund. Atta dögum síðar voru þeir enn að mala]. 1893, 4. apríl: við að hreinsa mylluna. 1894, 11. jan.: húðarrigning allan daginn og við orðnir gegndrepa allir í vatnsmyllunni að grafa fram lækinn. — 16. febr.: við að moka upp mylluna, svo hún fór að mala. — 21. mars: þeir að smíða vatnsmylluna, því lækurinn var búinn að brjóta hana alla í sundur [Bjarni skrifaði þetta]. Ekki verður séð á dagbókunum, hvort þeir hafa ætíð flutt allt sitt korn ómalað heim í Víðidal, en um allt land finnast myllukofarústir frá þessum tímum. Þær eru þar, sem vel hagar til með að ná vatni í að- rennslisskurð að myllukofanum. Vatnið rann síðan gegnum gat á vegg kofans niður á hjól, sem sneri myllukarlinum. Steinarnir úr myllu Víði- dalsfeðga eru enn í rústunum á Grund. Vonandi fá þeir að vera þar í friði framvegis. Eftir að fjölskyldan var flutt í Bragðavelli, virðist mjög oft hafa verið malað fyrir ýmsa þar í genndinni, einkum á árunum 1907, 1908 og 1909 og fram til 1915. Sigfús bar korn í mylluna 16. maí 1908 og lést af hjartaslagi um kvöldið. Keypt og selt Til er verslunarreikningur Víðidalsmanna frá Djúpavogi haustið 1883 fyrsta haustið þeirra í Víðidal. Er fróðlegt að bera saman tölur vöru- verðs við þær sem nú gilda og þá er ekki síður fróðlegt að athuga hvað keypt var og selt. Kemur þá reyndar í ljós að það var í meginatriðum hið sama og á sveitabýlum um allt land fram undir miðja 20. öld, þar sem að mestu var lifað á því sem landið gaf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.