Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Page 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Page 144
142 MULAÞING hvenær um sumarið gömlu hjónin fluttu til Bragðavalla. En það hefur trúlega ekki orðið fyrr en hestfært var orðið, til þess að hægt væri að flytja farangur þeirra til hinna nýju heimkynna. En eitt er víst og það er að Ragnhildi var mjög óljúft að yfirgefa dalinn. Henni leiddist út við sjóinn og hennar vegna fluttu Sigfús og hún inn í Veturhús í Hamarsdal vorið 1899 og bjuggu þar í tvö ár. Síðan fluttu þau aftur í Bragðavelli og unnu fyrir heimili Jóns sonar síns það sem þau áttu ólifað. Kom það sér líka vel að þau skyldu geta lagt fram krafta sína þar, einkum á árunum frá 1905 til 1909. Jón þráði líka Víðidalinn þau 55 ár sem hann átti ólifuð og svo mun einnig hafa verið með Bjarna, sem meira að segja ráðgerði að flytjast þangað aftur, ef fjölskyldan fengist til þess. Hann bjó í Hraunkoti í Lóni frá 1901 til 1930 en þá flutti hann til Hafnar í Horna- firði eins og áður er getið. Ýmis atvik á Bragðavöllum 1906 18. nóvember: Ætla ég nú að fara til að endurnýja dagbók mína ef guð lofar mér að lifa. Mér til gamans og fróðleiks. Eg hef nú verið oft við rúmið í 2 ár fyrir maga- eða garnasár, sem blætt hefur sjö sinnum úr á þessum tíma. Eg hef farið til Reykjavíkur að leita mér lækninga og víða reynt til að fá heilsuna bætta en orðið til einskis. En nú vonast ég til með Guðs hjálp að mér sé að skána. Þó er ég oft vesæll innan um mig. Eg hef brúkað marhálmsvatn síðan 10 vikur voru af sumri og orðið gott af og grassíu og krónisíu hef ég tekið inn þegar ég hef orðið vesæll og hefur mér alltaf skánað á eftir. Ég hef ekkert getað gengið að heyvinnu í 3 sumur sem teljandi sé. Þetta ár 1906 hefur verið mjög erfitt fyrir mörgum og okkur Hka en ég vona til skaparans að það fari að skána aftur. Sumarið var kalt og stirt og óþurrkar út allan heyjatímann en með október gekk í góða tíð, sem haldist hefur til þess núna þann 16. nóv. Þá fraus í fyrsta skipti að teljandi væri hér í hreppnum og mátti vera við byggingar og jarðabætur allan þennan tíma, frá því 20 vikur voru af sumri. I sumar í kringum þann 13. september kom hér hroðalegt regn, sem gerði mikinn skaða á túninu okkar, það tók nærri því hálft af. Mið- mundagilið hljóp með hroðalegu vatni og hlaupi á túnið utan undir Mosahnausnum, svo það man enginn þvílíkt umrót. Og fram af holtinu fyrir innan bæinn hljóp það líka en gerði þar engan skaða. Búið er að vinna í því 12 dagsverk í liaust. Það verður seint að túnið mitt kemur til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.