Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Page 156

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Page 156
154 MULAÞING fluttu að Bragðavöllum hjónin Magnús Jónsson frá Sævarenda í Fáskrúðsfirði og Helga Jónsdóttir, fædd að Tóarseli í Breiðdal. Bjuggu þau þarna til ársins 1868 að Magnús lést. Hann var hygginn, auðsæll og umfram allt ósérhlífinn. Eru til um hann margar sagnir sem ekki verða raktar hér. Benda sumar sagnanna til mikillar nísku þeirra hjóna en undir niðri skín þó í mikla mannkosti og drengskap. (Gríma hin nýja 1. bindi bls. 313—326). Dóttir Magnúsar og Helgu hét Kristín og giftist hún Jóni Þorsteinssyni, sem var bróðir Helgu í Víðidal og bjuggu þau á Bragðavöllum í rúman aldarfjórðung eða þangað til Jón lést 1896. (Kristín lést fjórum árum áður). Erfði Helga sinn hlut í jörðinni þar eð Jón og Kristín voru barnlaus og stóðu Bragðavellir í eyði næsta vetur. Bauðst þeim Helgu og Jóni Sigfússyni þarna tækifæri til að komast á góða sauðfjárjörð skammt frá verslunarstað og réð þetta úrslitum um að Bragðavellir skyldu verða aðsetur þeirra. Munu þau öll nema Ragn- hildur hafa fagnað vistaskiptunum og hlakkað til að komast í nágrenni við fólk og ekki síst að fá betri aðstöðu með aðdrætti. En á Bragðavöllum biðu Jóns Sigfússonar miklir erfiðleikar og raunir. Mikil afföll urðu á sauðfé þeirra feðganna af völdum bráðafárs fyrstu tvö árin á nýja staðnum. Elsti sonurinn, Guðjón, og yngsti sonurinn, Sigfús. voru báðir heyrnarlausir og mállausir og fór Jón með þá á mál- leysingjaskólann á Stóra-Hrauni í Arnessýslu vorið 1902 til séra Olafs Helgasonar. Dvaldi Sigfús þar til 1908 en Guðjón kemur heim 1910, er þar næstu tvö ár en fer þá burtu og kemur ekki að fullu heim fyrr en 1916. Árið 1904 fékk Jón þarmablæðingu, sem þjáði hann alla ævi síðan, svo að hann gat ekki beitt sér við erfiðisvinnu. Var hann stund- um sárþjáður og oft lasinn. Fór til að leita lækna í Reykjavík en fékk enga bót. Sumarið 1906 var mjög óþurrkasamt en út yfir tók þann 13. september. Þá gerði stórrigningu og hljóp skriða úr svonefndu Mið- mundagili fyrir ofan bæinn og tók túnið hálft af. Var unnið mikið næsta vor við að hreinsa aurinn burtu en það tókst aðeins að litlu leyti. Urðu þau að farga kúm sínum þá um haustið. Bærinn á Bragðavöllum var að verða gamall og ónothæfur til íbúðar og réðust þau í það að byggja nýtt hús sumarið 1907. Slæm innflúensa kom á heimilið um vorið og tafði fyrir framkvæmdum. Virðist svo sem Helga, kona Jóns, hafi aldrei jafnað sig eftir þau veikindi. En húsið var byggt úr timbri og komst upp fyrir góða aðstoð nágrannanna. Sigfús eldri hélt nokkuð þreki sínu og starfskröftum, þótt farinn væri að fá gigtarköst og hjálpaði dyggilega til við búskapinn en 16. maí vorið 1908 voru þeir Þorsteinn og hann að bera rúg í vatnsmylluna og að moka út úr hesthúsinu. Var Sigfús lasinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.