Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 41
MÚLAÞING 39 í Loömundarfjörðinn, að Seljamýri með öll börn sín. Og enn flytjast þau eftir tvö ár, því kirkjubók Klyppstaðarsóknar segir þau flytja að Meðalnesi í Fellum árið 1859. í ljós kemur þó að þaubúaáMiðhúsaseli, sem var hjáleiga frá Meðalnesi. Stundum var búið þar á 19. öld en annars voru þar beitarhús. Þarna bjuggu þau tvö ár en flytjast í »Vet- urhús í Norðurheiði« vorið 1861. Hér má geta þeirrar gömlu málvenju á Héraði að austur og norður standast á. Norðurheiði er þá Jökuldals- heiði en Austurheiði mundi vera Fljótsdalsheiði. Jökuldalsheiðinni er þó einnig skipt samkvæmt málvenju á Dalnum í Norðurheiði og Suður- heiði og mun það eiga við hér. Víkjum nú lítillega að byggðarsögu Jökuldalsheiðar. Fyrst var byggt á Háreksstöðum 1841 og síðan á hverju býlinu eftir annað fram um 1860. Þá voru öll býlin byggð, þótt búseta stæði stutt á fáeinum býlum. A Heiðarseli í Suðurheiðinni var byggt upp sumarið 1859. Frumbyggjar voru Jón Þorsteinsson (1573) frá Brú og Kristín (1667) Jónsdóttir frá Hákonarstöðum. Þar bjuggu þau fjögur ár. Full ástæða er til að nefna að í Austurlandi I, safni austfirskra fræða, bls. 195, er Jóhann Frímann talinn sonur þeirra, en það er alrangt. Sést það best ef lesið er í Ættum Austfirðinga um þau númer, sem hér hefur verið vitnað til og ekki sést það síður í kirkjubókum. Líklega hafa Jón Sveinsson og Solveig Magnúsdóttir flust frá Vetur- húsum að Heiðarseli vorið 1863. Segja má að þau hafi vent sínu kvæði í kross með því að flytja í Jökuldalsheiðina. En þau voru ekki öllum ókunn þar. Sölvi, bróðir Solveigar, var þá búinn að vera nokkur ár á dalnum, kvæntur Steinunni Einarsdóttur frá Brú. Bjuggu þau níu ár á Grunnavatni, fluttust að Klaus'turseli vorið 1874 en hörfuðu undan öskunni ári seinna norður í Svínadal í Kelduhverfi. Katrín, systir Sol- veigar, var búsett á Hákonarstöðum gift Jóni Péturssyni. Þau flýðu undan öskunni að Svínabökkum í Vopnafirði, og svo að Háreksstöðum. Eftir lát Jóns fór Katrín til Ameríku vorið 1878 með börn sín og var í Hjarðarhaga síðasta ár sitt hér á landi. Það er líka alrangt að Kristjana, sem nefnd er á bls. 202 í Austurlandi I, hafi verið systir Sölva Magnús- sonar. Þar er um allt annað fólk að ræða. Við getum ætlað að Solveig og Jón hafi unað hag sínum vel í Heið- arseli. Bærinn stóð í frjálsu og fríðu víðsýni vestan við suðurenda Anavatns. Jón hefur kunnað að notfæra sér veiðina í vatninu, vanur slíku úr á og sjó í Loðmundarfirði, engjarnar nærtækar, greiðfærar og grösugar, börnin komin á unglingsaldur og hafa óefað verið tápmiklir þátttakendur í búskapnum. Æskuár barnanna liðu þarna í kyrrð heið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.