Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Síða 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Síða 85
MÚLAÞING 83 Stjórnarnefndarfundur var haldinn að Eiðum 9. og 10. mars 1899. Þar tók Jón í Múla formlega við starfi afhendingarmanns. Tveir menn voru ráðnir honum til aðstoðar við afhendinguna. Ákveðið var að halda áfram byggingu hússins á lóð félagsins og bauðst afhendingarmað- ur til að lána frá sér allt að 3000 kr. til þeirrar byggingar gegn 6% vöxtum og rétti til að búa í íbúðarhluta hússins en greiði þá leigu eftir þann hluta. Aðalfundurinn fyrir árið 1899 var haldinn 21. nóvember að Eiðum. Samþykkt var að borga að hálfu gamlar kröfur út af villum í reikningum félagsmanna, án þess þó að viðurkenna að nokkrar gildar sannanir séu til fyrir réttmæti þeirra. Gengið var út frá að krefjendur færu ekki vísvitandi með rangt mál. Fundurinn áleit samskonar kröfur frá fyrri árum vera fyrndar ef ekki fylgdu skýrar sannanir. Félagið vill leita sem hagfelldastra samninga við Zöllner og Vídalín um borgun á skuld félagsins og Jón í Múla var sendur til að semja við þá um greiðslu á gömlum skuldum og viðskipti áfram. Tillögur til nýrra laga pöntunar- félagsins voru ræddar og samþykktar grein fyrir grein. Ákveðið var að panta nýjar vörur upp í mars. Sauðir voru áætlaðir á kr. 12,50, ull á kr. 0,55 pundið, smjör til útflutnings á kr. 0,65 og til sölu á Seyðisfirði kr. 0,60, sláturfé skal áætla á kr. 8,00 til 12,00 eftir gæðum og aldri fjárins. Borgunarloforð hverrar deildar skulu fylgja pöntunarskýrslun- um. Afhendingarmaður og stjórn voru endurkjörnir. Samþykkt var „að lögsækja þá menn er ekki fást til að borga skuld sína með öðrum ráðum.“ Þá var félagsstjórn heimilað að taka lán upp á eignir félagsins ef nauðsyn krefði. Eins og sjá má af verðáætlun fundarins voru bændur á Héraði ekki ofhaldnir af innleggi sínu og síst að furða þótt ýmsir þeirra söfnuðu þó nokkrum skuldum, einkum þeir sem höfðu fyrir ómagahópi að sjá og bjuggu á smærri jörðunum. A næstu árum urðu skuldirnar hið þráláta mein og tæring í viðskiptalífi Héraðsmanna, því þær hlóðu utan á sig eftir verðfallið 1897. Eftir þetta gekk tíminn í samninga um skuldir við Zöllner og fleiri, lán voru tekin er síðar reyndust dýr og eftir aldamótin komu nýir samkeppnisaðilar fram, svo að viðskipti Héraðs- manna dreifðust. En söludeildin var stofnuð á þessum aðalfundi. StjórnarfundurvarhaldinnáKirkjubæ5. og6. apríl 1900. Þargreindi Jón í Múla frá ferð sinni á fund Zöllners þá um veturinn til að ganga frá samningum um hina gömlu skuld félagsins og viðskipti eftirleiðis. Stjórninni þótti ýmis atriði samningsins óaðgengileg og raunar ekki framkvæmanleg nema þá að breyta félagslögum. Bót í máli var að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.