Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 205

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 205
múlaþing 203 Margir hlökkuðu til þessara kaupstaðarferða að sumri til, sjálfsagt ekki síst vegna þess að við skammtinn fannst þeim sálin lyftast um eina áttund. A næsta bæ við mig var maður að nafni Benjamín Jónsson, þá gamall orðinn. Hann var elskur að víni án þess að vera drykkjumaður. Á hverju sumri fór hann til Seyðisfjarðar skemmtiferð. Þegar hann kom á Vatns- brekku og sá ofan í fjörðinn lifnaði hann allur, og þegar inn í kaupstað kom var ekki annað sýnilegt en að hann væri orðinn góðglaður. Um kvöldið gengum við frá öllu, bundum klyfjar, krossbundum poka og paufa sem áttu að hengjast sem ábaggar. Þá var ekki annað eftir en að borða, halla sér á heilann, vakna að morgni og sækja hestana. Þegar búið var að láta upp var haldið á brattann. Margar ferðir fór eg á Seyðisfjörð eftir þetta og sumar sögulegar. Þá voru viðhorfin í mörgu breytt og rómantíkin farin að verða seig- mjólka, þó sakna eg hennar að sumu leyti enn í dag. Nú ætla eg til gamans og fróðleiks að rifja upp samskipti Héraðs- mannaogSeyðfirðinga. Þaðsnertir aðmörgu leyti kaupstaðarferðirnar. Tungumenn og sveitamenn yfirleitt komu fram í sínu gervi eins og þeim var eiginlegt. Þeir þekktu ekkert borgaralega hætti, því enginn staður sem heyrði undir slíkt hafði myndast á Austfjörðum fyrr en Seyðisfjörður. Seyðisfjörður rann allt í einu upp eins og nýr hnöttur og varð höfuð- staður Austurlands. Hann byggðist upp á síldveiðum, verslun og sigl- ingum og mest fyrir atbeina hins norska framkvæmdamanns Otto Wathne, sem má heita faðir Seyðisfjarðar á þessu tímabili. Þar voru um árabil heilar útlendar ættir sem voru að mörgu framámenn. Mætti þar nefna Wathnera, Imslanda og Nielsena. Þetta fólk ól þó ekki svo mjög á borgaralegum háttum, en kringum það myndaðist smáborgar- astétt með nýja siði og framkomu. Síðan risu upp íslenskir athafnamenn sem höfðu alist upp í sveit og héldu að mestu sínu sniði við breyttar aðstæður. En afkomendur þessa fólks og annarra sem þarna settust að, tóku upp annað snið, það sem kallast borgaralegir hættir. Tiltölulega fáir stunduðu líkamlega vinnu, enda man eg ekki eftir mörgu verkafólki á þessum árum á Seyðisfirði. Atvinnan var við verslun, síma, pósthús, skipaafgreiðslu og margs konar þjónustustörf. Yngri kynslóðin lagði sig lítt eftir annarri menntun en þeirri sem þurfti til þessara starfa. Á þessum árum man eg ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.