Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 33

Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 33
 Þjóðmál HAUST 2009 31 þess í bók Guðna að ekki skyldi vikið að þeim „háskólamönnum, sem árum saman vöruðu við ofvexti bankanna og líklegum afleiðingum þess“, þá minnist Guðni á þá há skólamenn sem vegsömuðu bankana og framgöngu forsvarsmanna þeirra . Þor vald- ur vill nefnilega ekki að menn rifji upp um- mæli hans sem hann lét falla í árslok 2007, réttu ári áður en bankarnir hrundu . Þar sagði hann sjálfur að bankarnir hefðu „í höndum nýrra eigenda tekið stakkaskiptum á örfáum árum“ og að íslensk bankaþjónusta væri orðin að „gróandi útflutningsatvinnuvegi og bankarnir græða á tá og fingri“ . Jú, sann- leik anum er hver sárreiðastur . Ummæli þessi eru sérstaklega rifjuð upp á síðu 98 í bók Guðna . Má vera að það skýri hinn harða dóm sem bókin fær í meðförum Þor valdar? Hitt er að minnsta kosti víst að Ásgrímur Elliða-Grímsson hafði á réttu að standa er hann sagði: „Fár bregður hinu betra ef hann veit hið verra .“ Þorvaldur finnur Guðna allt til foráttu í veikri vörn sjálfs sín . Hvað veldur? En hvað veldur því í raun að Þorvaldur lof samar bækur Ólafs og Jóns en last- ar bækur Þorkels og Guðna? Allar hafa þessar bækur eitthvað til síns ágætis og engin þeirra er fullkomin en hitt er víst að dómur Þorvaldar yfir þeim er órökstuddur og ómálefnalegur . Flest bendir til þess að persónur, jafnt höfundarnir sem og viðfangsefni þeirra, flækist mjög fyrir Þorvaldi . Þá virðist það skipta sköpum fyrir höfunda hvort þeir vegsama Þorvald sem hinn mikla spámann sem allan tím ann var aði við yfirvofandi hruni, eða hvort þeir birta af honum eðlilega mynd þess manns sem einnig klappaði upp bankana og hið „sjúklega ástand“ í rekstri þeirra sem síðar varð þeim að falli . Er það ekki sjálfsögð krafa að prófessorar við merka þjóðarstofnun, líkt og Háskóli Íslands er, fari í málefnalegt manngreinarálit þegar þeir fjalla um menn á opinberum vettvangi? L íkamlega er hún smávaxin og fáguð en andlega og siðferðilega er hún risi,“ segir Desmond Tutu erkibiskup og handhafi friðarverðlauna Nóbels . „Aung San Suu Kyi er nútíma helgimynd sið- ferðilegs hugrekkis,“ segir rokkstjarnan Bono í U2 . „Með því að helga líf sitt baráttunni fyrir mannréttindum og lýð ræði í Búrma berst Aung San Suu Kyi ekki aðeins fyrir réttlæti til handa samlöndum sínum heldur öllum þeim sem vilja vera frjálsir til að ákveða eigin örlög,“ segir Vaclav Havel, fyrr- verandi forseti Tékklands . Í rúma tvo áratugi hefur Aung San Suu Kyi, friðar verðlaunahafi Nóbels 1991, verið ein um tal aðasta kona heims . Barátta hennar fyrir mann rétt indum og lýðræðisumbótum í heima- landi sínu, Búrma, hefur vakið heimsathygli og að dáun . Lýðræðishreyfing hennar vann af ger andi kosningasigur árið 1990 en her for ingjastjórnin, sem ræður ríkjum í þessu ógæfusama landi, hefur komist upp með að hundsa þau kosningaúrslit í tvo áratugi . Þúsundir óbreyttra borg ara hafa verið myrtar og allir helstu stjórnar and stæðingar hafa verið fangelsaðir . Sjálfri hefur Aung San Suu Kyi verið haldið langdvölum í stofufangelsi á heimili sínu í Rangoon og meinað að hafa samskipti við fjölskyldu sína . – Ein af jólabókunum í ár er bók Jakobs F . Ásgeirssonar, ritstjóra Þjóðmála, um þessa ein- stæðu konu sem vegna hugrekkis síns og hug- sjóna varð á fáeinum vikum sameiningar tákn þjóð ar sinnar andspænis grimmilegri kúgun alls ráðandi herforingjaklíku . Aung San Suu Kyi – jólabók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.