Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 64

Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 64
62 Þjóðmál HAUST 2009 hugboð um veruleikann . En ekki verður horft fram hjá því, ef hátt í 100 milljónir manna hafa týnt lífi á tuttugustu öld (og jafnvel „aðeins“ 85 milljónir) af völdum kommúnista, en 25 milljónir manna af völdum nasista (og bandamanna þeirra) . Fleira skiptir auðvitað máli, eins og sumir andmælendur Courtois halda fram . Voru ódæði nasista í eðli sínu svo skelfileg, hversu mörg eða fá sem fórnarlömbin voru, að ekkert komist í líkingu við þau? Í fyrirlestrum á sjötta áratug tuttugustu aldar kvað franski félagsfræðingurinn Raymond Aron mun vera á þrælkunarbúðum komm- únista og gasklefum nasista . Fyrir komm- únistum hefði vakað að skapa nýjan mann, en nasistar í einhvers konar djöfulæði ætlað sér að tortíma hópi manna, sem þeir hefðu skilgreint að eigin geðþótta sem kynþátt . Seinna skipti Aron að vísu um skoðun og kvað engu betra að tortíma hópi eftir geðþóttaskilgreiningu á stétt en kynþætti . Kommúnisminn skírskotaði ekki til sam- eðl is mannkyns, eins og hann hefði sjálfur áður talið .6 Þetta er líka sjónarmið Courtois . Samkenni nasista og kommúnista var, að hvorir tveggja hugsuðu sér nýja ver öld, þar sem tilveruréttur sumra „óhreinna“ hópa var ekki viðurkenndur . Nasistar vildu hreinsa burt gyðinga og sígauna (og sennilega aðra „óæðri kynþætti“), en komm únistar „sníkjudýr“ og „arðræningja“ . En um leið og tilveruréttur sumra hópa er ekki viðurkenndur, rennur upp skeið fjölda- morðsins, jafn vel þjóð armorðsins . Sum ir andmælend ur Courtois halda því fram, að hann geri lítið úr helför gyðinga með því að leggja áherslu á, að komm ún ism inn hafi ekki síður ver ið glæp sam legur en nas isminn . Því verð ur að vísa á bug . Ábyrgð nas ista á voða- verk um sínum minnk ar ekki, þótt athygli sé 6 Pierre Rigoulot og Ilios Yannakakis: Un pave dans l’histoire: Le debat français sur Le livre noir du communisme (París 1998), 96 .–97 . bls . vakin á því, að aðrir hafi líka fram ið glæpi . Fórnar lömb komm ún ismans eiga heimt- ingu á því eins og nas ism ans, að eftir þeim sé mun að . Vart þarf síðan að fjölyrða um þau rök, að Courtois gangi erinda „hægri manna“ með full yrð ingum sínum . Ef komm únisminn er í eðli sínu glæp samlegur, þá er það honum að kenna, ekki þeim, sem sýnir fram á það . 3 . Sumt er líkt og annað ólíkt með nasisma og kommúnisma . Ástæðu laust er að leggja þessar tvær stjórn málastefnur að jöfnu, þótt komist sé að þeirri niðurstöðu með Stéphane Courtois, að báðar séu í eðli sínu glæpsamlegar . En hvað um þá kommún ista, til dæmi s á Íslandi, sem hvergi komu nærri Brynjólfur Bjarnason var formaður kommúnista- flokks Íslands alla hans tíð, 1930–1938 . Hann hlýddi fyrirskipunum frá Moskvu og fór einnig reglulega þangað í formannstíð sinni til að gefa skýrslur . Íslenskir kommúnistar tóku við talsverðu fé frá Moskvu, bæði fyrir stofnun flokksins og eftir .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.