Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 26

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 26
Frumvarp Þórarins varð ekki útrætt á þinginu og endurspeglast þau afdrif þess í svartsýnum ummælum Þórhalls. Nefnd sem um frumvarpið fjallaði lagði til að málinu væri hafnað þar sem frumvarpið gengi að sumu leyti of stutt en að öðru leyti of langt að mati nefndarmanna auk þess sem ýmis ákvæði þess væru lítt eða ekki framkvæmanleg að þeirra áliti. Meirihluti nefndarinnar var hins vegar íylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju.15 Eins og fram er komið varð þetta síðar eitt helsta baráttumál þjóðkirkjunnar.16 Þórhallur Bjarnarson vildi þó ganga lengra í sjálfstæðisátt og hefur því fylgt þeim að málum er töldu frumvarp Þórarins ófullnægjandi. Þórhallur leit svo á að fara yrði þá leið „að öll hin íslenzka kirkja í heild sinni skilji við ríkið rjetta lagaleið.“17 Hann hefur með öðrum orðum álitið ófullnægjandi að þeir sem það vildu neyttu réttar síns til að segja sig úr þjóðkirkjunni og stofna söfnuði utan hennar eins og gerst hafði á Reyðarfirði (1883) og átti eftir að gerast í Reykjavík (1899) og víðar.18 Það var skoðun hans að tengsl kirkju og ríkis yrði að afnema formlega. Þróunin yrði með öðrum orðum ekki látin verða sú að einstakir söfnuðir eða hlutar þeirra segðu sig úr þjóðkirkjunni uns svo væri komið að eðlilegt þætti að þær sóknir sem eftir stæðu yrðu sjálfstæðar. Hugmyndir um aðskilnað sem þannig kæmi til framkvæmda voru lagðar til grundvallar í lagafrumvarpi tæpum áratug síðar (1901).19 A þessu stigi virðist mega líta svo á að Þórhallur hafi talið að sú kirkja sem „í heild sinni“ hefði „skilið við ríkið“ héldi að mestu óbreyttri skipan eftir aðskilnaðinn. í því fólst að kirkjan yrði sjálfstæð stofnun en með sem líkustu skipulagi og verið hafði í þjóðkirkjunni þótt óhjákvæmilegar breytingar yrðu á stjórnskipan þar sem frjáls kirkja færi með eigin stjórn. Helstu rök Þórhalls fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju á lokaáratug 19. aldar voru að eftir að trúfrelsi hafði verið innleitt (1874) brustu að hans mati forsendur fyrir því að Alþingi færi með óskorað löggjafarvald í kirkjumálum. Um það sagði hann: fyrir endurnýjun á vettvangi kirkjumála. Starfaði það til 1901 án þess að skila teljandi árangri. Lausten 1983: 243. 15 Alþingistíðindi 1893(C): 356-357. 16 Hjalti Hugason 2010. 17 Kirkjublaðið. IV. 1893: 210. 18 Þórunn Valdimarsdóttir 2000: 58-59. Pétur Pétursson 2000: 237-241. 19 Magnús Jónsson 1952: 29. 24 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.