Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Qupperneq 33

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Qupperneq 33
Annað atriði sem Þórhallur taldi mikilvægt var að við aðskilnað væru gerðar sömu menntakröfur til presta eða forstöðumanna fríkirkjusafnaða og þjóðkirkjupresta, sem og að auka þyrfti menntun beggja hópanna frá því sem verið hefði.52 Engar formlegar kröfur voru gerðar um undirbúning hinna fyrrnefndu af hálfu hins opinbera og er svo raunar enn. Ur því taldi Þórhallur brýnt að bæta enda hefði það ...óumræðilega mikla þýðingu að trúmála-leiðtogarnir séu mentaðir menn. Það væri mesti voði ef fólkið yrði að bráð andlegum skottulæknum, sem kæmust að á undirboði andlegs aumingjaskapar, eða undir áraburði útlendra ofstækis- og hindurvitna-trúarfélaga.53 Og bætd við: Sé eigi slík trygging íyrir mentaðri prestastétt áfram, væri beinn voði fyrir- sjáanlegur afskilnaðinum. ... Þeirri kröfu mundu hugsandi menn kirkjunnar íslensku halda fram og þá eigi síður allir þjóðvinir, sem skilja hvaða blessun frjáls og heilbrigður kirkjufélagsskapur getur verið og á að vera þjóðinni.54 Þórhallur vildi sem sé að „andlegir safnaðarleiðtogar í trúmálum“ hefðu náð engu minni „þekkingarþroska" en krafist væri af prestum í „ríkiskirkjum og í sumum greinum enda betur, eigi það að vera réttmætt að söfnuðir fái styrk af almannafé þjóðarinnar til að launa þeim.“ [Leturbr. HH] Um trúarskoðanir skyldi hins vegar alls ekki spyrja eða krefjast neins sérstaks af forstöðumönnum utanþjóðkirkjusafnaða.55 Enda taldi hann að frjálst ætti að vera að bindast hvaða trúmálafélagsskap sem væri svo framarlega sem 52 Þórhallur Bjarnarson vildi að prestar og aðrir forstöðumenn safnaða væru vel að sér í hinum nýju biblíuvísindum. Þá taldi hann að ríkari kröfur ætti gera til þeirra um þeldcingu í trúarbragðasögu en hefðu til þess tíma verið gerðar til prestsefna, sem og í kirkjusögu einkum um það „sem næst er landstrúnni lútersku og landsins eigin sögu“ og loks í „sálarfræði trúarinnar" sem tekið væri að kenna við bestu háskóla erlendis. Þekkingu þessa átti að sækja til guðfræðideildar Háskólans. Þetta þýddi þó ekki að allir skyldu menntast þar heldur átti deildin einungis að vera „ein um dóminn“, þ.e. prófa alla þá er sæktust eftir prestsstarfi. Þó væri eðlilegt að erlend menntun kaþólskra presta og menntun við norræna háskóla gilti einnig hér. Erlendir forstöðumenn ættu einnig að hafa íslenskan ríkisborgararétt og kunna íslensku nægilega vel til að koma að gagni við starf hjá íslenskum söfnuði. Skilnaðarkjörin 1912: 44-45. Við umræðu um aðskilnað 1909 hafði nefnd neðri deildar komist að þeirri niðurstöðu að Prestaskólann bæri að leggja niður en koma á „vísindalegri kenslu í inum almennu greinum guðfræðinnar" í væntanlegum háskóla. Alþingistíðindi 1909(A): 1102. 53 Skilnaðarkjörin 1912: 44. 54 Skilnaðarkjörin 1912: 45. 55 Skilnaðarkjörin 1912: 44. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.