Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 141

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 141
hafa náð yfirhöndinni á trúarlífinu bls. 328: „The latter turnes God into a harsh and violent deity and us into fanatics, preoccupied with sin, hell and the devil, and hence makes us victimize ourselves and making us incapable of moral selfevaluation. “ I útlistun sinni á lifanda Guði gæti Haukur Ingi verið að sækja í smiðju guðfræðingsins Paul Tillich (1886-1965). Tillich ritar um guðshugtakið: Few things about God are more emphasized in the Bible, especially in the Old Testament, than the truth that God is a living God. Most of the so- called anthropomorphisms of the biblical picture of God are expressions of his character as living. His actions, his passions, his remembrances and anticipations, his suffering and joy, his personal relations and his plans ... all these make him a living God and distinguish him form the pure absolute, from being-itself. (Paul Tillich, Systematic Theology I, Chicago, University of Chicago Press, 1951, bls. 242). Samkvæmt Tillich er Guð lifandi vegna þess að Guð tengist hinni mannlegu reynslu. Ef Tillich leggur blessun sína yfir orðanotkunina um lifanda Guð sem biblíulega orðræðu um Guð tekur hann það jafnframt skýrt fram að mynd- líkingar um hinn lifandi Guð, sem oft taka samaburð sinn af tilfinningalífi manneskja, geta aldrei til fullnustu birt leyndardóm Guðs. Tillich nálgast þannig hugmyndir um guðdóminn á tveimur stigum, annars vegar sem ein tengsl meðal margra og hins vegar sem þess grunns sem heldur öllum tengslum tilvistar uppi. Tillich heldur áfram með hugleiðingu sína um það hvað felist í því að eiga lifandi Guð og segir: „God lives in so far as he is the ground oflife. “Þannig má segja að Guð sé lifandi í tillichskum skilningi að því leyti að guðdómurinn er grunnur allra tengsla og alls lífs. Þegar Haukur Ingi setur fram ferns konar tengsl mannverunnar til óvitundar, annarra manneskja, hinnar ómönnuðu náttúru og loks guðdómsins gæti hann að mínu viti vísað til svipaðra guðfræðihugmynda og Tillich um trúarleg tengsl sem koma fram í mannmiðlægum táknum um guðdóminn. Þegar Haukur Ingi hins vegar ræðir um land hins lifanda Guðs sem land ímyndunaraflsins virðist hann frekar vera að tala um lifanda Guð sem grunn tilverunnar. Haukur Ingi orðar þessa hugsun í ljóðrænu máli í niðurstöðu ritgerðarinnar á bls. 413: We have now reached our destination after a long journey across vast waters and into unknown territories of the imagination. We have approached our imaginary island from four different direction only to realize that all the time we were exploring the same land. We are in the land of the living God ... in the land of the imagination. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.