Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 96

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 96
við það. Þetta mætti orða svo, að Sigurbjörn skilgreini hér hlutverk annarrar notkunar lögmálsins. Fagnaðarerindið um Krist vísi lögmálinu í annarri notkun sinni út úr hjarta og samvisku mannsins inn á sitt eiginlega verksvið, sem sé fyrsta notkunin. í framsetningu Sigurbjörns er kenning Lúthers um ríkin tvö einnig að baki er hann segir: Rómverska kirkjan hafði sagt: Þú verður að vinna góðverk til þess að geta orðið sæll og hólpinn. Lúther snéri þessu við: Þú verður að vera sæll og hólpinn til þess að geta unnið góðverk, þ.e. þú verður að trúa, hafa fundið Guð, fyrirgefninguna, kærleikann. Þá fyrst eignastu þá innri auðlegð, sem bindur enda á starsýni hvata og vilja á sjálfan þig, eigin velferð og örlög.91 f trúnni fær maðurinn í Kristi nýjan grundvöll sjálfs sín, að mati Sigurbjörns. Hún ein réttlætir, en trúin er aldrei ein, heldur vex af ást mannsins til Guðs og náungans. í tveimur greinum útskýrir Sigurbjörn hvorn þátt fyrir sig. í annarri fjallar hann um bænina í guðfræði Lúthers og sýnir hvernig skilja megi hana sem meginvettvang í sambandi Guðs og manns.92 í hinni greininni, sem er um Lúther, Melankton og Kóperníkus, sýnir Sigurbjörn hvernig guðfræði Lúthers lauk upp augum manna fyrir heiminum sem vettvangi rannsókna, athugana og aðdáunar. Kristin sköpunartrú og náttúruvísindi mynda ekki andstæður.93 Þetta var Sigurbirni stöðugt viðfangsefni í deilum hans við fulltrúa efnishyggju og pósitívisma í íslenskri samfélagsumræðu. Á níunda áratugnum skrifaði Sigurbjörn aftur lengri grein um Lúther. í henni leitast hann við að draga fram sögulega og sanngjarna mynd af persónu og verki siðbótarmannsins. Sigurbjörn svarar í þeirri grein þeirri almennu gagnrýni og fordómum í garð siðbótarmannsins og siðbótar- innar sem margur menningarfrömuðurinn íslenskur hefur tileinkað sér.94 Niðurstaða Sigurbjörns er sú að kristsfræðin, endurlausnin og kenningin um réttlætingu af trú sé þungamiðja guðfræðinnar. Hann grípur m.a. til sænskrar og danskrar lúthertúlkunar og lagar að íslenskum aðstæðum. I skrifum hans fær biskupsembættið miðlægt vægi, auk þess áherslan á að Lúther hafi endurvakið guðfræði fornkirkjunnar og er hann í þeim efinum undir áhrifum frá Gustav Aulén. I uppgjöri sínu við íslensku frjálslyndu 91 Sigurbjörn Einarsson, „Trú og breytni að skilningi Lúthers", 243. 92 Sigurbjörn Einarsson, „Lúther um bænina“, 79-91. 93 Sigurbjörn Einarsson, „Lúther, Melankton og Kóperníkus", 198-204. 94 Sigurbjörn Einarsson, „Minning Marteins Lúthers11, í: Haustdreifar, Reykjavík 1987, 37-57. Greinin byggist á opinberum háskólafyrirlestri í tilefni 500 ára afmælis Lúthers 11. nóvember 1983. 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.