Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 134

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 134
Ritgerð Sigurðar er skyldulesning fyrir okkur sem rökræðum trúar- bragðafræðslu í skólum nú við upphaf annars áratugar 21. aldar. Ég geri ráð fyrir að allir aðrir sem rökræða trúarbragðafræðslu fagni bók Sigurðar, hvaða trúar- eða lífsskoðunarfélagi sem þeir tilheyra, hvort heldur Þjóðkirkjunni, Ásatrúarfélaginu eða Siðmennt, eða eru óháðir félögum. Ég bið ekki félags- menn Vantrúar um að verða sammála því hvað Sigurður kann að vilja um trúfræðslu heldur bendi ég á að í bókinni og í Eftirmála sérstaklega er lagður grunnur að upplýstri umræðu. Enda var Sigurður einn af þeim sem var fenginn til að tala um efnið á málþingi sem stjórnmálaflokkurinn Vinstri hreyfingin - grænt framboð hélt um málið, en í þeim flokki eru afar skiptar skoðanir um tengsl kirkju og ríkis og tengsl kirkju og skóla. Ég man reyndar sérstaklega eftir því að Sigurður hafði orð á því að hann langaði meira til að predika yfir fundarmönnum en að ræða málið fræðilega, en auðvitað ræddi hann grundvallaratriðin. Lokaorð Ef ritgerðinni er lýst í hnotskurn, þá er þetta vandvirknisleg, skipuleg, fróðleg og vel skrifuð ritgerð, sem er byggð á frumheimildum af ólíkum toga og ítarlegri yfirferð norrænna rannsókna til samanburðar við þróun á Islandi. Ritgerðin er brautryðjendaverk með rætur í þekkingu og reynslu höfundarins, Sigurðar Pálssonar, á vettvangi skóla og innan lútersku kirkj- unnar á íslandi. í verkinu er trúaruppeldisfræðum, námskrárfræðum og samanburðaruppeldisfræðum teflt saman við hefðbundnar sagnfræðilegar aðferðir við að segja sögu af atburðum og þróun. Ritgerðin er mikilsvert framlag til menntunarfræða og svo skemmtilega vildi til að hún var fyrsta doktorsritgerðin varin við Kennaraháskóla íslands. 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.