Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 94

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 94
Sigurbjörns, að hinn sögulegi Jesús og Kristur trúarinnar séu ein og sama persóna.82 Hann heldur áfram og bendir á að guðspjöllin séu í eðli sínu játning trúar, prédikun, boðun og kenning um Jesú Krist Guðsson. Af þessu leiði að í ljósi sögurýninnar sé áhersla frjálslyndu guðfræðinnar haldlaus. Skrefið frá boðskap ritningarinnar yfir til játninga kirkjunnar og kenninga hennar er rökrétt og ber að virða sem gilda útleggingu á boðskap rita Nýja testamentisins. Játningar kirkjunnar eru því ekki framandi. Guðsríkið sem Jesús boðaði er annað en „mannleg framför í siðferði og menningu“.83 Það snýr að endurlausn mannsins og hjálpræði, segir Sigurbjörn. 4.2 Lúthertúlkun Sigurbjörns Einarssonar Sigurbjörn lítur svo á, að hin nýju sjónarmið í rannsóknum á guðfræði Lúthers, sem fram komi hjá Karli Holl, séu hluti af þessari endurskoðun. Áherslan er að losa sig við arfleifð frjálslyndu guðfræðinnar og lútherska rétttrúnaðarins með því að fara aftur fyrir Schleiermacher og guðfræði 17. aldar til Lúthers.84 Sigurbjörn eys hér úr brunni sænskra og danskra lútherrannsókna þar sem lögð var rík áhersla á að Lúther væri guðfræðingur allra kirkna, þ.e. samkirkjulegur. Sigurbjörn lagði stund á trúarbragðafræði og nýjatestamentisfræði hjá Anton Fridrichsen (1888-1957). Hann hafði kynnt sér í framhaldsnámi sínu rit Einars Billings (1871-1939), Gustafs Auléns (1879-1977), Anders Nygrens (1890-1978) og Regins Prenters (1907-1990) um Lúther.85 Það kom því ekki á óvart að hann skyldi endurútgefa formála Lúthers fyrir Nýja testamentið og Rómverjabréfið. Sigurbirni er í mun að draga aftur fram áhersluna á kristsfræðina, frelsunar- fræðina, en umfram allt tilvistarþátt fagnaðarerindisins (1. pro me), sem þar er að finna og tengja við áðurnefndar áherslur í biblíufræðunum. Sigurbjörn hefur umfjöllun sína um guðfræði Lúthers með því að taka á einu af kjarnaatriðum siðbótarinnar, spurningunni um trú og verk.86 Líkt 82 Sigurbjörn Einarsson, „Viðhorf í nútímaguðfræði“, 55. 83 Sigurbjörn Einarsson, „Nútímaviðhorf í guðfræði11, 150. 84 Sigurbjörn Einarsson, Sama rit, 151. 85 Einar Sigurbjörnsson upplýsir að Sigurbjörn hafi haft með sér heim úr framhaldsnámi rit eftir áðurnefnda höfunda auk sænskra þýðinga á ritum Lúthers og Luthers Werke, útg. Otto Clemen. Sigurbjörn sá til þess að Weimar-útgáfan yrði pöntuð og háskólabókasafnið gerðist áskrifandi að henni. Hann grípur til guðfræðilegra sjónarmiða Regins Prenters og þýðir m.a. greinar eftir hann um nauðsyn á siðbót kirkjunnar og um aðgreiningu lögmáls og fagnaðarerindis. Sigurbjörn nýtir sér þann túlkunarlykil í greiningum sínum. 86 Sigurbjörn Einarsson, „Trú og verk í kenningu Lúthers"; sami, „Trú og breytni að skilningi Lúthers". 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.