Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 125

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 125
þess að gildi listaverksins felst í tjáningu eða „opnun“ veruleikans. í þriðja lagi bendir höfundur á hrifningu Tiilichs með hliðsjón af kynjafræði, hér er um móður og barn að ræða en í verkum hans er móðirin tákn þeirra uppsprettu sem gefur þessum heimi líf, líkt og vatnið, hafið, móðurlífið. Myndin leiðir einnig til umræðu um skilning Tillichs á listinni, hún, líkt og allt sem til er, getur verið farvegur guðlegrar opinberunar til mannsins. Loks í fjórða lagi bendir höfundur á orðalag Tillichs í þessari upplifun líkt og öðrum, m.a. notkun á orðinu Durchbruch eða gegnumbrot, hin guðlega náð brýtur sér leið til mannsins og grípur hann föstum tökum, samlíkingin er ættuð frá fæðingu og er algeng í verkum Meister Eckharts án þess að Tillich vísi til þeirrar róta svo séð verði (s. 41-44). Höfundur hefur hér rakið allvel, hvernig djúpið er hvort tveggja í senn: ógnandi og óttalegt um leið og það er uppspretta guðlegrar sælu og gleði, með því að nota ljóð hins unga Tillichs og hrifningu hans frammi fyrir listaverkinu sem dæmi. Hvort tveggja finnur hún einnig í verkum Júlíu Kristevu (s. 41). Þriðji hluti: Firringin, leið tilfinninganna Þriðji hluti ber yfirskriftina: Firringin: leið tilfinninganna (affectíva leiðin). Þar fjallar höfundur um œvisögur Tillichs og endurminningar hans, tilgang- urinn er að tengja umfjöllun hans um djúpið enn meir hans eigin lífsreynslu ef það mætti verða til að skýra hugtakið í anda kynjafræði og kynferðis eins og tilgangur doktorsritgerðarinnar er. I kaflanum er kafli um hið djöfullega og guðlega, undirokun hins móðurlega og endurkoma þess, fjallað er um hin fornu hugtök eros og agape, sem lengi hafa verið talin andstæðar en höfundur ritgerðarinnar telur svo ekki vera og er þar í góðu samfélagi við Paul Tillich. Leið tilfinninganna telur höfundur setja svip sinn á verk dulhyggjukvenna á miðöldum en hvað þetta varðar rekur höfundur einnig áhrifin sem Tillich var undir frá Schelling og Böhme. Hyldýpið í verkum Tillichs vísar til sterkra tilfinninga, í guðfræði hans er dapurleiki, ótti, gleði, ást sem Kristeva kallar effects, þ.e.a.s. tilfinningar, hún heldur því einnig fram að þar sé að finna vísbendingar um skelfingar, höfnun og aðdráttarafl, sem sýni samband við líkama móðurinnar, aðdáun og endurminningar sem feli í sér merkingu en jafnframt ógn um að þeirri merkingu verði útrýmt. Höfundur rekur þessar hugmyndir Tillichs um grundvöll og hyldýpi verundarinnar, þ.e.a.s. guðdómsins, til kenningar Lúthers um hinn hulda og opinberaða Guð, eða um þann Guð sem hyldur sig og afhjúpar (deus absconditus et revelatus) sem hún tengir síðan orðræðu Kristevu. 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.