Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 39

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 39
Þá taldi Þórhallur framtíðartengsl ríkis og kirkju mjög hvíla á störfum og siðferði presta. Aleit hann hina lúthersku áherslu á þjónustu orðsins á kostnað þjónustu að sakramentunum hafa orðið til þess að beina athygli fólks að prédikun prestanna, öðrum embættisverkum þeirra og jafnvel persónu. Taldi hann marga dæma um gagnsemi og trúverðugleika kirkjunnar út frá þessum atriðum og að með réttu væri þessi embættis- og kirkjuskilningur viðurkenndur: Vandinn og vegsemdin fara saman, og sú kenning er óbrigðul, að á fram- komu vorri, orðsins þjóna, stendur það mest, hve fljótt skilnaður ríkis og kirkju kemst á hjá oss. Þrátt fyrir allan skilnaðarundirbúning í löggjöfmni, kann framkvæmdanna enn um hríð að vera að bíða, eigi vegna andspyrnu vorrar, heldur vegna þess, að þjóðin - meiri hluti hennar - vill eigi enn missa oss úr vistinni. Sjálfir erum það vér prestarnir sem mest höldum - og völdum.80 Við þetta tækifæri lét Þórhallur ekki uppi neitt sérstakt álit um hvort aðskilnaður væri æskilegur eða ekki. Orðalag hans sýnir þó að hann reiknaði að minnsta kosti með að aðskilnaður yrði fyrr en síðar. Rúmgóð þjóðkirkja Síðasta árið sem Þórhallur Bjarnarson lifði vakti hæstaréttardómur í máli danska prestsins Niels Peter Arboe Rasmussen (1866-1944) mikla athygli.81 Honum hafði verið stefnt 1913 af biskupum dönsku þjóðkirkjunnar fyrir prófastsrétt vegna kenninga sinna í anda frjálslyndu guðfræðihefðarinnar. Hún var þá í örri sókn víða um lönd meðal annars hér en fjölmennum fylkingum víða í lútherskum kirkjum þóttu ýmsar kenningar hennar brjóta í bága við játningargrunn kirkjunnar.82 Var Arboe Rasmussen sýknaður. í framhaldinu var hann kærður til synódalréttar sem komst að þeirri niður- stöðu að hann hefði fyrirgert rétti sínum til að vera prestur í dönsku þjóð- kirkjunni. Málinu var loks áfrýjað til hæstaréttar sem kvað upp dóm 1916. þegnanna en alt annað til löghlýðni og þjóðþrifa, til sannra framfara og stöðugrar blessunar... Hugsjón ríkisins er í mínum augum skemd og svívirt, ef forstöðuvald ríkisins lætur sig það engu skifta, sem áreiðanlegast er til að bæta og prýða, blessa og göfga alt líf félagslimanna, hið innra og ytra“. Kaflar úr bréfum... 1913: 245. 80 Hvað heldur - hvað veldur? 1914b: 107. Sjá Friðrik J. Bergmann 1911: 40-41. 81 Garde 2006. 82 Málaferli fóru einnig fram m.a. í Noregi og meðal Islendinga í Vesturheimi. Friðrik J. Bergmann 1911. Garde 2006. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.