Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 127

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 127
hugleiðingum tengjast þær hugmyndir um þrenninguna að fyrsta persóna þrenningarinnar sé hyldýpið, í slíkum hugmyndum búa kenningar þeirra Schellings og Böhme. Áhugaverð er umfjöllun höfundar um þrenningarlærdóminn hjá Tillich og tilraun hans til þess að endurtúlka hann í kvennaguðfræðilegu ljósi. Það er skoðun hans að hin hefðbundnu þrenningartákn guðdómsins nái ekki lengur að „ljúka upp hinni guðlegu dýpt“ (s. 145) og því þurfi að „brjóta“ þau tákn og gefa þeim nýtt líf með nýrri túlkun. Það reynir hann með því að skipta orðunum faðir, sonur og heilagur andi út fyrir orðin hyldýpi, logos og andi. Þar er jafnframt lögð ný áhersla á hið móðurlega: „fæðing, meðganga og umföðmun" (s. 146). Þessi tilraun Tillichs vísar til áhugaverðrar áherslu í guðfræði hans lengst af þar sem hið kvenlega fær sína stöðu í guðsmyndinni. Umfjöllunin um það efni fer hins vegar fram í lokakaflanum. Ljóst er að það efni höfðar sterkt til höfundar sem „grefur þar eftir gulli í guðfræði Tillichs“ (s. 187). Tillich er ljóst að hinn „kvenlega þátt“ skortir mjög í guðfræði mótmælenda, maríudýrkunin boðar þar ekkert gott, hún hefur lifað sitt skeið. Hann er gagnrýninn á þá hefð mótmælenda að leggja þunga áherslu á heyrnina á kostnað sjónarinnar, í því efni er að dómi höfundar, sem styðst við sjónarmið annarra, um karllega áherslu að ræða þar eð sjónin sé nær hinu kvenlega. En það er guðsmyndin sem vegur hér þyngst. Höfundur telur að Tillich hafi með orðunum „kvenlegur þáttur“ átt við það móðurlega og nærandi í tilvist mannsins (s. 194). Hið karllega er stöðugt en hið kvenlega óstöðugt (s. 194), um það telur höfundur málið snúast en einmitt af þeirri ástæðu hafi Tillich ekki fylgt málinu eftir til fulls: heilagur andi er óstöðugur þáttur í guðsmyndinni. Hvað hyldýpið varðar er það hvort tveggja í senn hjá Tillich: umfaðmandi og gleypandi, þ.e.a.s. það er öðrum þræði ógnandi (s. 199). Fimmti hluti: Guð ofax Guði I lokakaflanum fjallar höfundur svo um guðshugtakið Guð ofar Guði: apófatíska leiðin, hin neikvæða guðfræði (via negativa). Helstu þemu þar eru „fæðingarhríðar og apofasis, móðurtákn og apofatískir leiðarvísar, óhreinar varir“. Höfundur telur að sterkasta táknið á þessum vettvangi sé guðshugtak Tillichs: „Guð ofar guðum.“ Sem hún telur vísa til hyldýpisins sem hin trúarlegu, tímabundnu tákn spretta úr. I niðurlagsorðum segir höfundur að hún hafi lesið um hyldýpið hjá Tillich í ljósi kenninga líðandi stundar um málfar og tjáningu, um tilfrnn- 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.