Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 104

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 104
því sem er forsenda sjálfræðis og siðferðis eiga rétt á miskabótum í einhverri mynd, táknrænum eða efnislegum. Samfélagið þarf að stuðla að því að þeir geti byggt sig upp að nýju svo þeir geti tekið virkan þátt í samfélaginu. Abyrg og réttlát viðbrögð við kynferðislegu ofbeldi í kaflanum hér að framan hef ég þegar komið inn á aðalatriði þessarar greinar sem varðar viðbrögð samfélags og einstaklinga við synd kynferðis- legt ofbeldis. Með áframhaldandi tilvísun til guðfræðilegrar túlkunar Marie Fortune hyggst ég nú beina sjónum að hinu kirkjulega samhengi sérstaklega og þeim viðbrögðum sem þar þurfa að eiga sér stað, að hennar hyggju. Sú spurning sem sjónum verður beint að í framhaldi þessarar greinar er eftirfarandi: Hvernig md vinna að því að skapa réttlœti Jyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis í sálgœslu kirkjunnar? Kjarnaatriði til að skilja svarið við þeirri spurningu felst í þeirri merkingu sem Fortune leggur í hugtakið réttlæti. Réttlætishugtakið almennt talað er mjög víðfeðmt og oft er flókin heimspekileg umræða tengd því, en hjá Fortune fjallar það um að skilja það þeim skilningi sem fórnarlömb leggja í það. Réttlæti í samhengi þessarar greinar byggir því á reynslu þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sé grannt hlustað á þolendur kynferðislegs ofbeldis, segir Fortune, má glöggt heyra hversu upplifun af einhvers konar réttlæti er mikilvægur hluti af bataferli þeirra. Þetta réttlæti er í brennidepli allrar umræðu Fortune um ábyrg og réttlát viðbrögð við kynferðislegu ofbeldi.18 Fortune sækir guðfræðilega undirstöðu varðandi það hvað séu ábyrg og réttlát viðbrögð gagnvart fórnarlömbum kynferðislegs ofbeldis til frásagna Biblíunnar, einkum til frásagna Nýja testamentisins um framkomu Jesú gagnvart samferðarfólki sínu. Hún tekur þessar frásagnir og umbreytir þeim og færir þær inn á svið þess veruleika sem kynferðislegt ofbeldi er. Frásögn Lúkasarguðspjalls af miskunnsama Samverjanum leikur aðalhlut- verk í textatúlkun hennar (Lúk 10:29-37) en hún vísar einnig til fleiri texta, svo sem til sögunnar um Sakkeus. (sbr. Lúk 19.1 - 10). Þar bætir hún við syndalista hans að hann sé einnig sekur um að áreita verkafólk sitt kynferðislega og segir: Til þessa manns kom Jesús til „að leita að hinu týnda og frelsa það“ Einnig bendir hún á dæmisöguna um að biðja og þreytast eigi í Lúk 18.1-8. Þar er talað um ekkju sem grátbiður dómara um að hjálpa sér að ná rétti sínum gagnvart mótstöðumanni sínum. Þennan mótstöðumann 18 Fortune, Marie M. 2005. Sexual Violence, bls.124—128. 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.