Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 91

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 91
lærisveina hans svar trúarinnar við efnishyggju og pósitívisma samtímans.66 Haraldur vildi sanna með aðferðum vísinda að þau gildi, sem trú og kristni stóðu fyrir, og sett voru fram af guðfræðingum frjálslyndu guðfræðinnar, stæðust. Sem vísindaleg nálgun veitti spíritisminn svör við spurningum nútímans sem kenningar og játningar kirkjunnar réðu ekki við.67 Sú guðfræðistefna sem Friðrik J. Bergmann nefnir gamalguðfræði hélt velli meðal margra presta, innan leikmannahreyfingarinnar og í KFUM. I millitíðinni hafði frjálslynda guðfræðin íslenska staðnað.68 Hjá annarri og þriðju kynslóð guðfræðinga hennar er hún orðin hvimleið, sem kemur m.a. fram í deilum um ráðningu í dósentsembætti við guðfræðideildina 1936.69 Þetta kemur berlega í ljós þegar bornar eru saman samkeppnis- ritgerðir þeirra Björns Magnússonar og Sigurðar Einarssonar, sem síðar voru gefnar út á bók.70 Kennarar við deildina vildu að Björn Magnússon yrði dósent, en hann ritar ritgerðina í miklum trúnaði við lærifeður. Alla gagnrýni sem frjálslynda guðfræðin hafði þá orðið fyrir, m.a. frá fulltrúum díalektísku guðfræðinnar og nýrri lútherrannsókna (,,Lutherrenaissance“), lagaði Björn að sjónarmiðum frjálslyndu guðfræðinnar, sniðgekk eða vísaði á bug. Sigurður Einarsson leitaðist aftur á móti við að kynna til sögunnar eftir mætti þau sjónarmið og þá gagnrýni sem fram kom á frjálslyndu guðfræðina.71 I guðfræðilegri umræða innan prestastéttarinnar var vitund um ný sjón- armið lifandi, m.a. í félagsskap sem nefndist „Félag játningartrúrra presta“. Málsvari þeirra var Sigurjón Þ. Árnason (1897-1979) sem um árabil hafði kynnt prestum og kirkjufólki guðfræði Karls Barths (1886-1968), Emils Brunners (1889-1966) og Werners Elerts (1885-1954), en því miður meira í ræðu en riti.72 Innan íslenskrar guðfræði var gagnrýni á frjálslyndu 66 Jakob Jónsson, Framhaldslíf og nútímaþekking, Reykjavík 1937; Pétur Pétursson, „Haraldur Níelsson og Jón Helgason - stefnur og straumar“,158-l62. 67 Haraldur Níelsson, Kristur og kirkjukenningarnar, Reykjavík 1929; Sigurjörn Einarsson, „Island", í: TRE 16, 366. 68 Sigurður A. Magnússon, Sigurbjörn biskup. Ævi og starf Reykjavík 2008, 91-96, 125. 199-203. 69 Pétur Pétursson, „Þjóðkirkja, frelsi og fjölbreytni“, 299. 70 Björn Magnússon, Sérkenni kristindómsins, [1936] Reykjavík 1993; Sigurður Einarsson, Kristin trú og höfundur hennar, [1936] Reykjavík 1941. 71 Björn Magnússon, Sérkenni kristindómsins, sjá t.d. 60, 65-73, 82-83, 87, 112; Sigurður Einarsson, Kristin trú og höfundur hennar, 289-306. 72 Sigurjón Þ. Árnason, „Barth og Barthstefnan", {: Bjarmi, 7.-8. tbl., 29. árg., Reykjavík 1935, 50-57. Karl Barth, „Hinn nýi heimur Biblíunnar“, þýð. Sigurjón Þ. Árnason, í: Frakorn, útg. Ólafur Ólafsson, Reykjavík 1946, 154-187; Sigurjón Árni Eyjólfsson, Kristin siðfrœði i sögu og 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.