Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 97

Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 97
Helga Jónsdóttir: Þýðingar á tölvuleiðbeiningum 85 hátt í Tölvuorðasafni ef þeir sem að þýðingunni stóðu hefðu íhugað betur stöðu orðsins í venjulegu samhengi og jafnvel reynt að búa til notkunardæmi. Fundið hefur verið að því að Tölvuorðasafnið sé of fræðilegt (sjá Eirík Rögn- valdsson 1986:192). Dæmi eru um að orð séu þar eingöngu tekin upp í mjög fræðilegri merkingu þó að þau séu oft notuð í almennari merkingu í tölvufor- ritum. Þannig er sögnin refresh eingöngu nefnd í merkingunni ‘kalla fram mynd á myndfleti aftur og aftur svo að hún haldist sýnileg’ og lskrifa sömu gögn aftur og aftur í geymsluhólf í hverfulli geymslu svo að þau glatist ekki’. I IBM- forritunum er enska sögnin refresh oft notuð um það að endurstilla það sem birtist á skjánum eftir að búið er að breyta einhverju, t.d. eftir að atriðum hefur verið eytt af lista. I því tilviki er hæpið að nota orðið ‘síglæða’ eins og Tölvu- orðasafn leggur til (og virðist eiga þokkalega við þá merkingu enska orðsins sem þar er tekin upp) því að í aðgerðinni felst ekki stöðug endurtekning eins og þar. Þarna hefði ekki skaðað að geta um almennari merkinguna. Af þessum ástæðum hefur Tölvuorðasafnið ekki reynst nægilega notadrjúgt við þýðingarnar. Þaj kemiu: einnig til sá háttur sem er hafður á útskýringum uppflettiorða, þ.e. að nota sem mest af öðrum uppflettiorðum í útskýringunum (sjá Eirík Rögnvaldsson 1986:192-194). Við þetta verða skýringarnar óþarflega tyrfnar og seinlegt að komast í gegnum þær.4 Taka hefði mátt meira tillit til þess að notendur orðasafna af þessu tagi eru ekki eingöngu að afla sér nýrra orða, heldur eru þeir einnig að leita skýringa á fyrirbærum og vilja geta metið út frá skýringunum hvort um er að ræða það sem þeir eru að leita að eða eitthvað annað. Ef sá kostur hefði verið valinn að hafa útskýringar á sem einföldustu máli og styðja þær jafnvel notkunardæminn hefði orðasafnið orðið mun notadrýgra. Hjá þýðingadeild Orðabókaxinnar er þeirri stefnu fylgt að láta reyna vel á orðin í textanum áður en endanlega er ákveðið að nota þau í forritunum. Því er ekki lögð nein ofuráhersla á að finna strax eina rétta orðið um ný hugtök í textanum. Menn ráðgast sín á milli eftir þörfum en oft kemiu: fyrir að tvær eða jafnvel fleiri tillögur um þýðingu tiltekins orðs komast á kreik. Þýðandi getur líka prófað orð með því að nota þau á víxl. Einu sinni í viku eru haldnir fundir þar sem meðal annars er rætt um orðanotkun. Þá er safnað saman þeim orðum sem þýðendur hafa skrifað hjá sér og þau orð færð inn í orðalistann sem ekki eru strax dæmd úr leik. Utan þessara funda er að sjálfsögðu sífellt verið að ráðgast um orðanotkun. Þýðendur eru í einstöku tilvikum orðnir langeygir eftir rétta orðinu þegar það er valið, en aðferðin hefur gefist vel og hér er hiklaust mælt með henni. Þegar frumþýðingu textans lýkur er gott að eyða einum eða tveimur dögum í það að ganga frá lausum endum og ákveða í eitt skipti fyrir öll orðanotkun og ýmis samræmingaratriði. Þessi aðferð, að láta orðin koma smám saman og þróast með þýðingunni, er mun heppilegri en sú aðferð að byrja á hinum end- anum, þ.e. ganga frá og semja sérorðin áður en hafist er handa við samfellda þýðingu. Sé síðari aðferðinni beitt er hætt við að mikil undirbúningsvinna geti farið forgörðum vegna þess að orð sem eru valin eftir mikla yfirlegu áður en farið er að þýða textann geta reynst ótæk þegar á þau fer að reyna í þýðingunni. 4 Lannon (1985:112 o.áfr.) bendir á mikilvægi þess að hafa skilgreiningar á einföldu máli svo að lesendur þurfi sem minnst að fletta upp í orðabókum. Sjá einnig Kipfer (1984:65).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.