Orð og tunga - 01.06.2008, Page 12

Orð og tunga - 01.06.2008, Page 12
2 Orð og tunga sannleika orðabókarinnar skera úr í deilum. Rússnesk-bandaríski rit- höfundurinn Vladimir Nabokov sagði t.d. einu sinni er hann var að verja þýðingu sína á söguljóðinu Evgení Ónegín eftir Púskín: Gagnstætt skáldsögum mínum snýst þýðingin á Evgení Ónegín einnig um siðferði, siðgæði, mermsku. Hún endur- speglar heiðarleika eða óheiðarleika, kunnáttu eða kunn- áttuleysi þess sem vinnur verkið. Segi maður mér að ég sé lélegt skáld brosi ég en segi maður að ég sé lélegur fræði- maður, þá teygi ég mig í mína þyngstu orðabók (1973: 241, þýðing mín). Nabokov brillerar hér með síðustu setningunni á ensku þar sem harrn vísar til kennivalds orðabókarinnar og um leið orðtaksins enska „to throw the book at someone" í yfirfærðum, lagalegum og kannski bók- staflegum skilningi líka. Hvað sem því líður er víst að orðabókin felur í sér lokadóm, svona dálítið eins og hagrænu rökin nú til dags. En Ensk-íslenska orðabókin stóðst þau rök einnig ágætlega og bók- inni var ekki aðeins gríðarvel tekið af kaupendum heldur einnig gagn- rýnendum og fleiri en einn minntust á það gagn sem þýðendur þjóðar- innar gætu haft af henni. Margir minntust á málræktarhlutverk bókar- innar eins og t.d. Jón Hilmar Jónsson í ritdómi sínum í Skírni 1985, sem og Siglaugur Brynleifsson í ritdómi sínum í Morgunblaðinu í desember 1985. Útgefandinn sjálfur, Örlygur Hálfdanarson, birti grein í Morg- unblaðinu 20. des. 1984 þar sem hann vitnar í Steindór Steindórsson frá Hlöðum þar sem hann nefnir orðabókina í sömu andrá og biblíu- þýðingu Guðbrands biskups og guðsorðabækur hans og telur þessum bókum það sameiginlegt að þær séu „hlífiskjöldur til vamar hmgu vorri", hvorki meira né minna (1984:56). Þetta ætlaða hlutverk orða- bókarinnar, sem það vafalaust var, er merkilegt fyrir margra hluta sak- ir, ekki síst þar sem mér finnst hún alveg eins staðfesta það að enska var í raun þá þegar orðin annað opinbert mál á íslandi. Engum blöð- um er um það að fletta að hún hefur enn stærri sess í íslensku þjóðlífi nú en fyrir rúmum tuttugu ámm eins og sjá má af áköllum viðskipta- lífsins eftir tvítyngi íslendinga. Það má því kannski spyrja hvort bók- in hafi reynst sá hlífiskjöldur sem henni var ætlað að vera, þrátt fyrir að hún hafi náð til svo margra notenda enskrar tungu. Þetta kann að þykja allþversagnarkennd tilgáta sem vissulega þarfnast frekari rök- stuðnings en áður en til þess kemur þarf að kynna nokkrar forsendur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.