Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 83

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 83
Baldur Jónsson: Klambrar saga 73 Jón úr Grunnavík hugsaði sér líka að klömbrur væri ft. af klötnb- ur, og algengara í fleirtölu („et in plurali usitatius klðmbrur").17 Jón er einnig með klömbur á öðrum stað í orðabók sinni (u. klemma), og má skilja hann svo, að hann sé þar sama sinnis um eintölu og fleirtölu.18 Það er einkar athyglisvert hvernig þessir þrír fræðimenn 18. aldar brugðust við orðinu klömbrur. Það er eins og enginn þeirra hafi vitað af orðinu klambra. Annaðhvort átti klömbrur sér enga samsvörun í eintölu eða það orð var talið fieirtala af klömbur (ekki af klambra). Þetta viðhorf fær að vissu leyti stuðning af orðabók sr. Björns Hall- dórssonar sem hann samdi að mestu á árunum 1770-1785. Þar er fleir- töluorðið klömbrur sérstakt flettiorð og merkir bæði 'klemmitöng' og 'klungur',19 En annað flettiorð með aðra merkingu er klambra 'frustum glaciei' (í danskri þýðingu 'et Isstykke'), svo að ljóst er að Björn hefir ekki tengt þessi tvö orð saman, a.m.k. ekki í fyrstu. Sjá 4. kafla. Stöldrum aðeins við merkinguna 'klungur' sem Björn Halldórs- son þekkir. Páll Bjamarson getur hennar líka löngu síðar. Hann segir (1921-1923:277-278): Grunnur, grýttur jarðvegur kallast klömbrur, þar sem grjótið annað hvort stingst upp úr jörðinni skorðað eins og í klömbru eða klömbmm, eða kennist undir jarðveginum í hverju spori. Hann er ógreiðfær sakir misjafnanna bæði sumar, þá autt er, og vetur, því hann verst jafnaðarlegast akfæri. Af honum þiggja bæimir Klömbur (víða) nafn sitt. Þessi ályktun Páls stenst ekki, því að bæjamöfnin eru miklu eldri en fleirtöluorðið klömbrur, en vel má vera að ömefnið Klömbrur geti haft merkinguna 'klungur, torfæra' (sjá um það í síðari hluta Klambrar sögu). 17Sjá uppskrift Jakobs Benediktssonar í vörslu OH. Á seðlinum er flettiorðið „klömbur f." 18Jakob Benediktsson hefir þó ekki hugsað sér það í uppskrift sinni, því að hann lætur flettiorðið á seðlinum vera „klömbur fpl.", en texta Jóns hefir hann þannig: „Cui nomen instrumenti fabrilis klómbur / f. plur. klðmbrur spectare videtur. Danis / en Skrufsteik vel Skrufsteg". Spurningin er hvort „f. plur." á við orðið á undan eða eftir. - í 5. nmgr. var minnst á dæmi úr uppskrift af orðabók Guðmundar Andréssonar frá árunum 1665-1687. Þar verður ekki betur séð en klömbur hafi verið skilið sem fleirtala. 19Þýðingar orðabókarinnar eru: „subscudes, en Skruestikke" og „saxetum invium, et stenigt Sted, hvor man ikke ret kan komme frem".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.