Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Síða 99

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Síða 99
DE MEZA HERSHÖFÐINGI OG ÍSLENDINGAR 99 London sem erindreki Danakonungs. Meginverkefnið var að kynna sér ýmis skjöl í leyndarskjalasafni drottningar frá 1720, er Englendingar lofuðu að ábyrgjast Dönum Slésvík um aldur og ævi. Í minningargrein um dr. Grím í Dagskrá Einars Benediktssonar 2. desember 1896, segir Hjálmar Sigurðs- son, kennari og ritstjóri, svo frá, eftir Grími sjálfum: „Bannað var að rita nokkurt orð upp úr skjölum þeim, er geymd voru í leyndarskjalasafninu, og var ríkt gengið eftir og gætt að útaf þessu væri eigi brugðið. Datt mér þá í hug að læra skjölin utanað; las eina – hálfa aðra blaðsíðu í einu, þar til ég var búinn að læra hana, og fór heim að svo búnu og skrifaði eftir minni það, er ég hafði lesið.“ Fylgir svo sögunni að skjalavörðurinn hafi fljótlega komist að uppátækinu og kært. Palmerston lávarður, utanríkisráðherra Bretlands, kom á vettvang en varð að viðurkenna, að ekki stæði í reglugjörð safnsins neitt bann gegn því að læra það er lesið væri og gaf hlæjandi leyfi til að rita upp eftir þörfum. Þáttur Gísla Brynjúlfssonar GÍSLI G. Brynjúlfsson var sonur dr. Gísla Brynjúlfssonar prests, eins stofnenda HÍB og konu hans Guðrúnar Stefáns- dóttur amtmanns, Þórarinssonar, föður- bróður Bjarna Thorarensen skálds. Gísli varð stúdent frá Bessastaðaskóla 1845 og innritaður í Hafnarháskóla sama ár í lögfræði, en meiri tími fór í annan lestur. Las málfræði og bókmenntir, en lauk ekki prófi, styrkþegi Árnasafns 1848–1874 og kennari í sögu Íslands og bókmenntum við Hafnarháskóla frá 1874 til æviloka. Þegar Grímur Thomsen kom til Bessa- staða haustið 1843 heillaði hann Gísla og hélst trúnaðarsamband þeirra næstu misserin. Grímur virðist hafa komið honum á framfæri við málsmetandi menn í Höfn. Í fyrrnefndri bók, Nú heilsar þér á Hafnarslóð, bls. 361, er vísað í bréf Gísla til móður sinnar 16. mars 1846: „Það besta hús sem mér finnst ég hafa komið í hérna það er til Major Meza. Grímur las með honum íslensku og bauð hann honum einn sunnudag að taka einhvörn ungan Íslending með sér til að borða þar. Grímur tók mig og síðan hefur Major Meza boðið mér að koma á hvörju fimmtudagskvöldi í „soireer“ sem hann heldur. Hann er ógnarlega franskur og hefur með konu sinni lengi verið í París, stundum á kvöldin gengur þar Grímur Thomsen. HSk. Vis. 10524.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.