Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Side 181

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Side 181
„Á KRISTS YSTA JARÐAR HALA“ 181 Gaf til formanns Gígju sinni geðfellt sér hjartans ástmenni, veg hennar vel að beina, Jóni Illuga svo syni sem eg þar rétt um meina. (147. er.)33 Ekki er ólíklegt að fleiri afkomendur Guðmundar hafi átt eintök af einni eða fleiri kvæðabókum forföður síns, en varðveisla kvæðasafna Guðmundar Erlendssonar hefur ekki verið rannsökuð til hlítar. Þótt gamankvæði Guðmundar hafi glatast, og megnið af kvæðum hans sé af andlegum toga, má engu að síður halda því fram að kvæðasafn hans sé fjölbreytt að efni. Auk tækifæriskvæða og hefðbundinna sálma af ýmsu tagi orti sr. Guðmundur mörg kvæði upp úr Biblíunni, einkum Gamla testamentinu. Nefna má sem dæmi kvæði út af Jobsbók og annað upp úr Orðskviðum Salomons, kvæði um Elías og Akabsljóð. Hann orti þó einnig upp úr Nýja testamentinu, t.d. kvæði um postulana. Guðmundur var enn fremur eitt af fáum skáldum 17. aldar sem lagði fyrir sig að yrkja biblíurímur eða rímur guðrækilegs og siðferðilegs efnis, en a.m.k. 16 rímnaflokkar eru varðveittir eftir hann. Hér má nefna sem dæmi Móses rímur, Rímur af Samson sterka, Rímur af Jónasi spámanni, Rímur af Elí spámanni, Rímur af Sál og Davíð, Heródes rímur og Rímur af barnæskunni herrans Kristí.34 Annar stór þáttur í kvæðagerð Guð- mundar eru dæmisögur og ævintýri handa börnum, einkum til siðbótar en einnig skemmtunar. Stórir kaflar í kvæðabókum hans innihalda slíkt efni. Hann sneri til dæmis um 120 dæmi- sögum Esóps í ljóð og orti einnig rímna- flokk um ævi Esóps.35 Hann orti einnig nokkur kvæði með barnafræðslu og siðaboðskap handa börnum og þekkt er Grýlukvæði eftir Guðmund, sem hefst á ljóðlínunum „Hér er komin Grýla og gægist um hól“.36 Þá má nefna tvö kvæði um sjóhrakn- inga milli lands og Grímseyjar 1634 sem dæmi um kveðskapargrein sem tengist atburðum í samtíma skáldsins. Kvæðin eru kölluð „Sjóreisuvísur“ í kvæðabókum Guðmundar en „Siglingakvæði“ á síðari tímum.37 Hér að framan var minnst á erfiljóð sem skáldið orti um Guðbrand Þorláks- son Hólabiskup og nokkra afkomendur hans, en Guðmundur orti fleiri kvæði af 33 Lbs 1529 4to og Bragi óðfræðivefur. 34 Biblíurímurnar eru varðveittar í JS 232 4to og Lbs 1055 4to, og víðar. Aðeins einar rímur eftir Guðmund hafa verið prentaðar, „Ræningjarímur“ í Tyrkjaráninu á Íslandi 1627, bls. 465–496. Þar er einnig pr. erfiljóð um Benedikt Pálsson eftir Guðmund, bls. 455–463. 35 Hluti af þessum kvæðabálki var gefinn út handa börnum árið 1967: Dæmisögur Esóps í ljóðum … (sjá nmgr. 7 að framan). 36 Sjá um tengsl þess við Leppalúðakvæði Hallgríms Péturssonar: Þórunn Sigurðardóttir, „Hallgrímur með „síra Guðmund Erlendsson í Felli í bak og fyrir““, bls. 54. – Katelin Parsons hefur einnig fjallað um kvæðið: „Grýla í Sléttuhlíð“, Gripla XXIV, 2013, bls. 219–222, og gefur það út stafrétt. 37 JS 232 4to, bl. 86r–90r og 90r–v; Lbs 1055 4to, bls. 320–329 og 329–330. – Annað kvæðið var prentað árið 1923 undir titlinum „Grímseyjarvísur“, í bók með siglingakvæðum frá fyrri tíð (Hafræna. Sjávarljóð og siglinga. Safnað hefir Guðm. Finnbogason. Reykjavík: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1923, bls. 35–38). Bókin var prentuð aftur í endurskoðaðri útgáfu Finnboga Guðmundssonar, Reykjavík: Skjaldborg, 1997.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.