Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 32

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 32
31 „krossgötuorð“ er notað um orð sem dregur saman ólíka merkingarþræði og er opið fyrir mismunandi notkun og merkingum – það stendur á kross- götum og getur tekið ólíkar stefnur.14 Til að tengja við fyrrnefndu aðferð- irnar má segja að á krossgötunum sé orðið um það bil að verða grunnhug- tak og að það nái þessari stöðu þegar það er dregið fram eða orðað í deilum um yfirráð yfir þekkingu. Ég mun ekki gera tilraun til að beita þessum aðferðum kerfisbundið á efniviðinn hér á eftir en hins vegar er umfjöllunin undir áhrifum af þessum ólíku en skyldu aðferðum við greiningu orða og hugtaka í sögulegu samhengi. Allar þessar aðferðir eru gagnlegar þar sem þær tengja sögu hugmynda við notkun orða og draga úr hættunni á að við heimfærum seinni tíma hugmyndir upp á tímann sem við erum að rann- saka.15 Það má sjá hvernig historía og filosofía fá einstaka stöðu í deilum um yfirráð yfir þekkingu, þar sem þau eru notuð til að setja orð á ólíkar nálganir á viðfangsefnið – ýmist í jákvæðri eða neikvæðri merkingu – og eiga bæði sammerkt að vera undir lok 5. aldar opin fyrir ólíkum túlkunum og merkingum. Þau fá hins vegar mun skýrari merkingu strax í kjölfarið. Á sambærilegan hátt leika „hið sögulega“ og „hið heimspekilega“ stór hlut- verk í skilgreiningu fræðanna allt fram á okkar daga. II Historía (ἱστορία) og filosofía (φιλοσοφία) eru algeng orð í fornöld en finn- ast sjaldan í varðveittum heimildum fyrir aldamótin 400. Stofninn í orð- unum er hins vegar notaður til að mynda önnur orð sem gefur okkur fleiri heimildir að vinna með. Framan af virðast orðin notuð í frekar almennri merkingu sem síðan skýrist í deilum um innihald þeirra. Þau eru ekki notuð um afmarkaða eða skilgreinda hópa, ekki um ákveðna hugmyndafræði eða aðferðafræði eða á annan hátt sem gerir að við getum skilið þau sem heiti á fræðigreinum. Þó er nokkur munur á notkun þeirra í textunum sem ég tek fyrir. Greiningin er ekki tæmandi og ég mun einungis fjalla um valda texta spekingar geta ekki sætt sig við að hugtök eigi sögu. Sjá Eiríkur Smári Sigurðarson, Studies in Historia, doktorsritgerð við Háskólann í Cambridge, 2003, bls. 10–14. 14 Hartog tekur ἱστορία sem dæmi um slíkt orð í François Hartog, Le miroir d’Hér- odote. Essay sur la représentation de l’autre, 2. útg., Paris: Gallimard, 2001, bls. 27. Í dag gæti maður t.d. skoðað orðin „nýsköpun“ og „skapandi greinar“ í þessu ljósi – orð sem eru almennt notuð til að varpa jákvæðu ljósi á eitthvert fyrirbæri eða markmið án þess að maður átti sig á hvað þau í raun merkja. Það er freistandi að nota frasann „Vénus des carrefour“ um þessi orð. 15 Þetta er eitt af yfirlýstum markmiðum Begriffsgeschichte og Cambridgeskólans. Í LJÓSi SöGU OG HEiMSPEKi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.