Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 91

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 91
90 Ástandið er hvorki gott fyrir mig né þjóð mína. Það er eldfimt og í því ríkir glundroði. Aldrei hafa jafn margir óvinir ráðist gegn kon- ungdómi mínum og af svo miklu offorsi og grimmd […] Þegnar mínir ímynda sér stundum að Bandaríkin hafi raunverulegan áhuga þeim, menningu þeirra og örlögum. En áhugi þeirra beinist aðeins að Víetnam. Bandaríkjamenn komu hingað til að færast nær þeim. Það eru Víetnamar sem þeir hræðast og sem þá dreymir.35 Birtingarmyndir þjóðarharmleiks Eins og í mörgum öðrum harmleikjum, þar sem valdhafinn vanmetur and- stæðinga sína, er það ekki prinsinn í Sihanouk sem sér fyrir yfirvofandi hamfarir heldur móðir hans: Kossomak drottning. Eftir að Sihanouk hafði snúið sér að vinstri öflunum á fyrri hluta 7. áratugarins hafði hún varað hann við að halda Lon Nol sem yfirmanni hersins vegna tengsla hans við hægri öflin í landinu.36 Þegar Lon Nol fór að grafa undan Sihanouk lagði hún hart að manni sínum að lækka hann í tign.37 Bandaríkjamenn voru ekki beinir þátttakendur í valdaráninu gegn Sihanouk, en lýstu strax yfir stuðn- ingi við Lon Nol eftir að hann tók við stjórnartaumunum. Í leikritinu er hins vegar CiA-maður settur í það hlutverk að sannfæra drottninguna um að engin þörf sé lengur á Sihanouk, en hann hafði farið í tveggja mánaða ferð til Parísar sem hann ætlaði að fylgja eftir með heimsóknum til Beijing og Moskvu. Valdaránið átti sér stað rétt áður en hann hugðist snúa heim til Kambódíu.38 örlög Sihanouks eru ráðin þegar hann neitar að hlusta á við- varanir konu sinnar um að stytta ferð sína. Fall Sihanouks minnir á örlög shakespearískrar hetju sem er blinduð af valdi sínu og hroka. Hann lætur ekki konu sína, „næturgalann“ 39 eins og hann kallar hana í leikritinu, veita sér pólitísk hollráð. Hann trúir henni ekki og hlustar ekki á hana, augljós- lega af ótta við að það grafi undan karlmennsku hans. Valdaránið gegn Sihanouk olli straumhvörfum í sögu Kambódíu. Aðeins nokkrum mánuðum síðar var landið orðið að vígvelli í Víetnamstríðinu. Lýsing Cixous á ákvörðunartöku Bandaríkjamanna er áhrifamikil: Hún einkennist af meinfýsni og kaldhæðni og jaðrar við að vera farsakennd 35 Sama rit, bls. 32. 36 Sama rit, bls. 64. 37 Sama rit, bls. 94. 38 Sama rit, bls. 121. 39 Sama rit, bls. 133. iRma eRlingsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.